Einstök rit afhent Hóladómkirkju 13. ágúst 2006 19:29 MYND/Vísir Hóladómkirkja fékk í dag afhent einstakt rit- og bókasafn en í því má finna rit frá upphafi prentlistar á Hólum til loka 18. aldar og eru mörg þeirra fátíð. Gengið var til hátíðarguðþjónustu á þessum lokadegi árlegu Hólahátíðarinnar. Í ár á biskupsstóll og skólinn á Hólum í Hjaltadal 900 ára afmæli og í tilefni þessa afhenti forsætisráðherra Hóladómkirkju rita- og bókasafn séra Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts að gjöf frá íslenska ríkinu. Íslenska ríkið gekk frá kaupum á safninu í síðustu viku af Herdísi Helgadóttur ekkju séra Ragnars Fjalars en í því eru rit sem prentuð voru hér á landi frá upphafi prentlitar á Hólum til loka 18. aldar. Ragnar náði að safna flestum þessara rita í eitt safn en alls eru 486 guðfræði og önnur rit í safninu. 280 þeirra eru prentuð í Hólaprentsmiðju. Meðal þess sem er í safninu eru Þorláksbiblía frá 1644, Steinsbiblía frá 1728 og allar prentanir passíusálma Hallgríms Péturssonar fram til 1998. Fulltrúar atvinnulífsins hafa boðið ríkisstjórninni að hafa samstarf um byggingu menningar, fræða- og ferðamannasetur á Hólum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði í ræðu sinni í dag að hugmyndirnar væru til athugunar hjá ríkisstjórninni og að hann vonaðist til að það næði að finna þeim verðugan farveg áður en langt um líður. Fréttir Innlent Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Hóladómkirkja fékk í dag afhent einstakt rit- og bókasafn en í því má finna rit frá upphafi prentlistar á Hólum til loka 18. aldar og eru mörg þeirra fátíð. Gengið var til hátíðarguðþjónustu á þessum lokadegi árlegu Hólahátíðarinnar. Í ár á biskupsstóll og skólinn á Hólum í Hjaltadal 900 ára afmæli og í tilefni þessa afhenti forsætisráðherra Hóladómkirkju rita- og bókasafn séra Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts að gjöf frá íslenska ríkinu. Íslenska ríkið gekk frá kaupum á safninu í síðustu viku af Herdísi Helgadóttur ekkju séra Ragnars Fjalars en í því eru rit sem prentuð voru hér á landi frá upphafi prentlitar á Hólum til loka 18. aldar. Ragnar náði að safna flestum þessara rita í eitt safn en alls eru 486 guðfræði og önnur rit í safninu. 280 þeirra eru prentuð í Hólaprentsmiðju. Meðal þess sem er í safninu eru Þorláksbiblía frá 1644, Steinsbiblía frá 1728 og allar prentanir passíusálma Hallgríms Péturssonar fram til 1998. Fulltrúar atvinnulífsins hafa boðið ríkisstjórninni að hafa samstarf um byggingu menningar, fræða- og ferðamannasetur á Hólum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði í ræðu sinni í dag að hugmyndirnar væru til athugunar hjá ríkisstjórninni og að hann vonaðist til að það næði að finna þeim verðugan farveg áður en langt um líður.
Fréttir Innlent Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira