Stoppaðir með handfarangur 11. ágúst 2006 18:27 Flugfarþegar sem millilenda í Bretlandi geta lent í því að vera stoppaðir með handfarangur sinn þar. Sérfræðingar um öryggismál segja að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að hertar reglur verði varanlegar. Íslenskir farþegar finna helst fyrir áhrifum herts eftirlits ef þeir eru á leið til Bandaríkjanna en ekki má fara með neinn vökva í handfarangri þegar flogið er til Bandaríkjanna frá Íslandi. Þetta á til dæmis við um sjampó og tannkrem. Þetta á einnig við um vökva sem seldir eru innan flugstöðvarinnar. Leyfilegt er hins vegar að taka með sér með mjólk fyrir smábörn og nauðsynleg lyf. Fyrir þá sem eru á leið annað en til Bandaríkjanna er allt óbreytt hér á landi og þeir farþegar geta ferðast með sinn handfarangur eins og áður. Farþegar sem millilenda í Bretlandi geta hins vegar lent í vanda þar sem reglurnar hafa verið hertar þar til muna. Farþegar sem fljúga með flugvélum frá breskum flugvöllum þurfa að hafa allan handfarangur sinn í glærum poka og aðeins má hafa með sér ýmsan persónulegan varning sem nauðsynlegur er til ferðalagsins. Þetta eru: - Peningaveski - Vegabréf, flugmiðar eða aðar flugupplýsingar - Lyfseðlar - Lífsnauðsynleg lyf - Gleraugu og sólgleraugu - Linsur - Barnamatur og mjólk - Bleiur og annað sem nauðsynlegt er fyrir ungabörn - Dömubindi og túrtappa - Bréfþurrkur - Lykla Þeir sem eru með annað en þessa hluti í handfarangri sínum þurfa að pakka þeim ofan í ferðtösku sína áður en haldið er frá Bretlandi. Fréttavefur CNN hefur eftir sérfræðingum um öryggismál að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að þessar hertu reglur verði varanlegar. Vegna hertrar öryggisgæslu er farþegum bent á að vera tímalega á ferðinni þar sem allt gengur hægar en venjulega. Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Sjá meira
Flugfarþegar sem millilenda í Bretlandi geta lent í því að vera stoppaðir með handfarangur sinn þar. Sérfræðingar um öryggismál segja að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að hertar reglur verði varanlegar. Íslenskir farþegar finna helst fyrir áhrifum herts eftirlits ef þeir eru á leið til Bandaríkjanna en ekki má fara með neinn vökva í handfarangri þegar flogið er til Bandaríkjanna frá Íslandi. Þetta á til dæmis við um sjampó og tannkrem. Þetta á einnig við um vökva sem seldir eru innan flugstöðvarinnar. Leyfilegt er hins vegar að taka með sér með mjólk fyrir smábörn og nauðsynleg lyf. Fyrir þá sem eru á leið annað en til Bandaríkjanna er allt óbreytt hér á landi og þeir farþegar geta ferðast með sinn handfarangur eins og áður. Farþegar sem millilenda í Bretlandi geta hins vegar lent í vanda þar sem reglurnar hafa verið hertar þar til muna. Farþegar sem fljúga með flugvélum frá breskum flugvöllum þurfa að hafa allan handfarangur sinn í glærum poka og aðeins má hafa með sér ýmsan persónulegan varning sem nauðsynlegur er til ferðalagsins. Þetta eru: - Peningaveski - Vegabréf, flugmiðar eða aðar flugupplýsingar - Lyfseðlar - Lífsnauðsynleg lyf - Gleraugu og sólgleraugu - Linsur - Barnamatur og mjólk - Bleiur og annað sem nauðsynlegt er fyrir ungabörn - Dömubindi og túrtappa - Bréfþurrkur - Lykla Þeir sem eru með annað en þessa hluti í handfarangri sínum þurfa að pakka þeim ofan í ferðtösku sína áður en haldið er frá Bretlandi. Fréttavefur CNN hefur eftir sérfræðingum um öryggismál að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að þessar hertu reglur verði varanlegar. Vegna hertrar öryggisgæslu er farþegum bent á að vera tímalega á ferðinni þar sem allt gengur hægar en venjulega.
Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Sjá meira