Lítið selst af sumarvörum 17. júlí 2006 21:15 MYND/Heiða Helgadóttir Tíðarfarið í sumar hefur haft áhrif á verslun. Kaupmenn sitja uppi með sumarkjóla og sandala enda hafa útsölur á sumarfatnaði hafist mun fyrr en venjulega. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir veðurfarið vera einn sterkasta áhrifaþáttinn varðandi verslun. Þetta viti allir verslunarmenn og því hafi þeim hjá samtökunum dottið í hug að hringja á nokkra staði og heyra hljóðið í kaupmönnum. Í ljós kom að sala á árstíðabundnum vörum hefur verið einstaklega dræm. Léttur sumarfatnaður og sandalar hafa selst illa og helst fólki sem er á leið til útlanda. Fólk hefur líka ferðast minna innanlands en fyrri sumur. Lítil sala hefur verið á viðlegubúnaði, sem og grillkjöti og rauðvíni. Verslunarfólk á landsbyggðinni þjónustar einnig færra ferðafólk en venjulega. Landsmenn virðast því halda sig heima við og varla hætta sér út á svalir að grilla. Á meðan tilkynna ferðaskrifstofur um sprengingu í sölu sólarlandaferða. Kortaverslun hefur aukist milli ára og velta í verslun virðist vera svipuð eða jafnvel meiri en í fyrra. Sigurður telur verslunina hafa flust að einhverju leyti til útlanda. Fréttir Innlent Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Sjá meira
Tíðarfarið í sumar hefur haft áhrif á verslun. Kaupmenn sitja uppi með sumarkjóla og sandala enda hafa útsölur á sumarfatnaði hafist mun fyrr en venjulega. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir veðurfarið vera einn sterkasta áhrifaþáttinn varðandi verslun. Þetta viti allir verslunarmenn og því hafi þeim hjá samtökunum dottið í hug að hringja á nokkra staði og heyra hljóðið í kaupmönnum. Í ljós kom að sala á árstíðabundnum vörum hefur verið einstaklega dræm. Léttur sumarfatnaður og sandalar hafa selst illa og helst fólki sem er á leið til útlanda. Fólk hefur líka ferðast minna innanlands en fyrri sumur. Lítil sala hefur verið á viðlegubúnaði, sem og grillkjöti og rauðvíni. Verslunarfólk á landsbyggðinni þjónustar einnig færra ferðafólk en venjulega. Landsmenn virðast því halda sig heima við og varla hætta sér út á svalir að grilla. Á meðan tilkynna ferðaskrifstofur um sprengingu í sölu sólarlandaferða. Kortaverslun hefur aukist milli ára og velta í verslun virðist vera svipuð eða jafnvel meiri en í fyrra. Sigurður telur verslunina hafa flust að einhverju leyti til útlanda.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Sjá meira