Framtíð friðargæslunnar á Sri Lanka rædd í Ósló 22. júní 2006 22:45 Tamílakonur fá herþjálfun norður af höfuðborginni Colombo. MYND/AP Fulltrúar þeirra norrænu ríkja sem hafa eftirlit með vopnahlé milli stríðandi fylkinga í Sri Lanka ætla að ræða framtíð friðargæslunar á fundi í Ósló í næstu viku. Uppreisnarmenn Tamíl-tígra vilja að norrænum Evrópusambandsríkin þrjú hætti eftirlit og í dag var hlutverki Norðmanna í landinu einnig mótmælt. Tugir mótmælenda gegnu að sendiráði Noregs í Colombo, höfuðborg Sri Lanka, í dag. Þar var hlutverki Norðmanna í friðargæslu í landinu mótmælt með friðsamlegum hætti. Mótmælendur halda því fram að þeir, og aðrir sendifulltrúar norrænu friðargæslunanr þar, styðji uppreisnarmenn Tamíl-tígra og hafi vingast við liðsmenn. Mótmælendur reyndu að afhenda fulltrúum hjá sendiráðinu mótmælaskjal en sendráðsstarfsmenn neituðu að taka við því. Til mótmælanna kom eftir að stjórnvöld í Sri Lanka höfnuðu kröfum tígranna um að friðargæslumenn frá Evrópusambandslöndum fái ekki að sinna eftirliti með vopnahlé í landinu. Þar er átt við Danmörku, Finnland og Svíþjóð. Sambandið bættu Tamíl-tígrunum á lista sinn yfir hryðjuverkasamtök. Norðmenn, auk Íslendinga, taka þátt í friðargæslu í Sri Lanka ásamt norrænu sambandsríkjunum þremur. Talsmaður stjórnvalda segist efast um heilindi Tamíl-tígra og það hvort þeir vilji í raun semja um frið. Tígrarnir hafa krafist þess að minnihluti Tamíla í Sri Lanka fái yfirráð yfir eigin landssvæði og gripu til vopna árið 1983. Átök hafa magnast í landinu frá því samið var um vopnahlé 2002 en fyrir þann tíma höfðu átök í landinu kostað 65 þúsund manns lífið. Fulltrúar norrænu ríkjana koma saman til fundar um stöðu mála í landinu í Ósló eftir viku. Þar verður rædd framtíð friðargæslunnar. Erlent Fréttir Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Fulltrúar þeirra norrænu ríkja sem hafa eftirlit með vopnahlé milli stríðandi fylkinga í Sri Lanka ætla að ræða framtíð friðargæslunar á fundi í Ósló í næstu viku. Uppreisnarmenn Tamíl-tígra vilja að norrænum Evrópusambandsríkin þrjú hætti eftirlit og í dag var hlutverki Norðmanna í landinu einnig mótmælt. Tugir mótmælenda gegnu að sendiráði Noregs í Colombo, höfuðborg Sri Lanka, í dag. Þar var hlutverki Norðmanna í friðargæslu í landinu mótmælt með friðsamlegum hætti. Mótmælendur halda því fram að þeir, og aðrir sendifulltrúar norrænu friðargæslunanr þar, styðji uppreisnarmenn Tamíl-tígra og hafi vingast við liðsmenn. Mótmælendur reyndu að afhenda fulltrúum hjá sendiráðinu mótmælaskjal en sendráðsstarfsmenn neituðu að taka við því. Til mótmælanna kom eftir að stjórnvöld í Sri Lanka höfnuðu kröfum tígranna um að friðargæslumenn frá Evrópusambandslöndum fái ekki að sinna eftirliti með vopnahlé í landinu. Þar er átt við Danmörku, Finnland og Svíþjóð. Sambandið bættu Tamíl-tígrunum á lista sinn yfir hryðjuverkasamtök. Norðmenn, auk Íslendinga, taka þátt í friðargæslu í Sri Lanka ásamt norrænu sambandsríkjunum þremur. Talsmaður stjórnvalda segist efast um heilindi Tamíl-tígra og það hvort þeir vilji í raun semja um frið. Tígrarnir hafa krafist þess að minnihluti Tamíla í Sri Lanka fái yfirráð yfir eigin landssvæði og gripu til vopna árið 1983. Átök hafa magnast í landinu frá því samið var um vopnahlé 2002 en fyrir þann tíma höfðu átök í landinu kostað 65 þúsund manns lífið. Fulltrúar norrænu ríkjana koma saman til fundar um stöðu mála í landinu í Ósló eftir viku. Þar verður rædd framtíð friðargæslunnar.
Erlent Fréttir Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira