De Rossi rægður 18. júní 2006 20:29 Það er ekki gaman hjá Daniele De Rossi í dag, miðjumanninum frá Roma sem barði Brian McBride í leiknum í gær, öll blöð, öll tímarit, öll heimsbyggðin fordæmir það sem hann gerði. Marcello Lippi segist ekki einu sinni hafa yrt á hann ennþá, enda ljóst að þessi mistök hans voru Ítölum dýr. Mér finnst reyndar fínt að þjálfarinn er líka dreginn til ábyrgðar á því hvernig fór, Lippi skipti Totti strax útaf og um leið var öll hugmyndaauðgi fyrir bí, segir Anonio Labbate á Channel4 vefnum. Hann talar líka um að afbrotaferill De Rossis hafi hafist miklu fyrr og að hann hafi verið heppinn að fá ekki rauð spjöld í æfingaleikjum fyrir HM. Samt, það hlýtur líka að vera á ábyrgð þjálfara ef leikmaður hagar sér svona, og útilokað að Lippi geti verið í fýlu útí De Rossi frameftir keppni, hann þarf sjálfur að skoða sín mál. Sem betur fer er De Rossi búinn að biðjast afsökunnar, sem var algerlega nauðsynlegt, segist sjá eftir þessu, þetta hafi ekki verið viljandi, en guð minn góður, þetta var viljandi, því miður og ef leikmaðurinn sér það ekki sjálfur, þá er hann siðferðilega slappur í meira lagi. Ég fer til Kölnar eftir tvo daga, safna efni í kringum leik Svía og Englendinga, og svo leik Hollendinga og Argentínumanna daginn eftir, þetta eru spennandi tímar, það getur skipt gríðarlegu máli hvort liðin lenda í fyrsta eða öðru sæti í riðlinum, enginn vill hitta fyrir Þjóðverja, hvað þá Brasilíumenn þótt þeir séu alla lifandi að drepa með frammistöðunni í fyrri hálfleik á móti Áströlum. Hvað er í gangi, svo er verið að gagnrýna Englendinga, ég þar á meðal, fyrir að spila illa. Brassarnir spila ekki illa, þeir spila bara, engin ógnun, engar hugmyndir, ekkert. En það er De Rossi sem þarf að þola slæma daga, sjálfsagt með bullandi samviskubit, kannski ekki, en ef menn læra ekki af svona mistökum, þá er þeim ekki við bjargandi. HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Það er ekki gaman hjá Daniele De Rossi í dag, miðjumanninum frá Roma sem barði Brian McBride í leiknum í gær, öll blöð, öll tímarit, öll heimsbyggðin fordæmir það sem hann gerði. Marcello Lippi segist ekki einu sinni hafa yrt á hann ennþá, enda ljóst að þessi mistök hans voru Ítölum dýr. Mér finnst reyndar fínt að þjálfarinn er líka dreginn til ábyrgðar á því hvernig fór, Lippi skipti Totti strax útaf og um leið var öll hugmyndaauðgi fyrir bí, segir Anonio Labbate á Channel4 vefnum. Hann talar líka um að afbrotaferill De Rossis hafi hafist miklu fyrr og að hann hafi verið heppinn að fá ekki rauð spjöld í æfingaleikjum fyrir HM. Samt, það hlýtur líka að vera á ábyrgð þjálfara ef leikmaður hagar sér svona, og útilokað að Lippi geti verið í fýlu útí De Rossi frameftir keppni, hann þarf sjálfur að skoða sín mál. Sem betur fer er De Rossi búinn að biðjast afsökunnar, sem var algerlega nauðsynlegt, segist sjá eftir þessu, þetta hafi ekki verið viljandi, en guð minn góður, þetta var viljandi, því miður og ef leikmaðurinn sér það ekki sjálfur, þá er hann siðferðilega slappur í meira lagi. Ég fer til Kölnar eftir tvo daga, safna efni í kringum leik Svía og Englendinga, og svo leik Hollendinga og Argentínumanna daginn eftir, þetta eru spennandi tímar, það getur skipt gríðarlegu máli hvort liðin lenda í fyrsta eða öðru sæti í riðlinum, enginn vill hitta fyrir Þjóðverja, hvað þá Brasilíumenn þótt þeir séu alla lifandi að drepa með frammistöðunni í fyrri hálfleik á móti Áströlum. Hvað er í gangi, svo er verið að gagnrýna Englendinga, ég þar á meðal, fyrir að spila illa. Brassarnir spila ekki illa, þeir spila bara, engin ógnun, engar hugmyndir, ekkert. En það er De Rossi sem þarf að þola slæma daga, sjálfsagt með bullandi samviskubit, kannski ekki, en ef menn læra ekki af svona mistökum, þá er þeim ekki við bjargandi.
HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira