Innlent

Líkur á harðri lendingu vaxandi að mati Danske Bank

Danske Bank telur að líkur á harðri lendingu í íslensku efnahagslífi fari vaxandi og telur að mat Standard og Poors frá í fyrradag um horfur á versnandi lánshæfismati sé slæmt fyrir íslenskt efnahagslíf. Erlendir fjármálafjölmiðlar virðast hinsvegar ekki hafa áhyggjur af breytingum í æðstu stjórn landsins og Financial Times telur beinlínis jákvætt fyrir íslenskt efnahagslíf að Geir H. Haarde skuli verða forsætisráðherra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×