HM er í Sviss 25. maí 2006 22:29 Ronaldo á æfingu með brasilíska landsliðinu á knattspyrnuvelli í smábænum Weggis í Sviss. Það líður að jólum, rétt rúmar tvær vikur í HM. Ég hef verið í sambandi við ágætan túlk í Munchen, Pablo Perez Torres, mann ættaðan frá heitu löndunum en hefur verið ráðinn sem þýðandi og þulur hjá þýska landsliðinu. Hann var á leið með þeim í æfingabúðir, á ónefndum stað, sennilega til Sviss þar sem helstu landsliðin eru að undirbúa sig undir keppnina. Þannig hefur brasilíska landsliðið lagt undir sig eitthvert smáþorp og selur grimmt inná æfingar liðsins, mér skilst að 5000 manns hafi borgað sig inn í gær, svona einsog á landsleik Íslands og Andorra í Laugardalnum. Þetta er stór hluti af eftirvæntingunni, líktog fyrir jólin, hvað verður í pökkunum, hvað fæ ég marga? Hvaða HM taktík eru menn að æfa í Sviss? Ég var að horfa á upptöku af úrslitaleik Frakka og Brasilíumanna frá því á HM 1998 í Frakklandi, og það fékk mig til að velta fyrir mér meintum yfirburðum Brasilíu í keppninni. Það er engin trygging fyrir því að þeir brilleri, hreint ekki, unnu Grikkir ekki EM? Svo hef ég engar áhyggjur af því hvort leikmenn séu þreyttir eftir langt tímabil með félagsliðum sínum. Hversu erfitt er að æfa einu sinni eða tvisvar á dag og spila einn tvo leiki í viku? Forréttindavandamál. Það forvitnilega er líka að nú eru Van Basten og Klinsman báðir búnir að skipta út reyndum leikmönnum fyrir unga í hollenska og þýska liðinu, sumsé að fá inn viljunga flunkunýja leikmenn, og láta lífsreynda og jafnvel lífsþreytta leikmenn uppí stúku. Þetta er spennandi taktík, sem hleypir nýju blóði í liðin, og ekki síður áhorfendur. HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira
Það líður að jólum, rétt rúmar tvær vikur í HM. Ég hef verið í sambandi við ágætan túlk í Munchen, Pablo Perez Torres, mann ættaðan frá heitu löndunum en hefur verið ráðinn sem þýðandi og þulur hjá þýska landsliðinu. Hann var á leið með þeim í æfingabúðir, á ónefndum stað, sennilega til Sviss þar sem helstu landsliðin eru að undirbúa sig undir keppnina. Þannig hefur brasilíska landsliðið lagt undir sig eitthvert smáþorp og selur grimmt inná æfingar liðsins, mér skilst að 5000 manns hafi borgað sig inn í gær, svona einsog á landsleik Íslands og Andorra í Laugardalnum. Þetta er stór hluti af eftirvæntingunni, líktog fyrir jólin, hvað verður í pökkunum, hvað fæ ég marga? Hvaða HM taktík eru menn að æfa í Sviss? Ég var að horfa á upptöku af úrslitaleik Frakka og Brasilíumanna frá því á HM 1998 í Frakklandi, og það fékk mig til að velta fyrir mér meintum yfirburðum Brasilíu í keppninni. Það er engin trygging fyrir því að þeir brilleri, hreint ekki, unnu Grikkir ekki EM? Svo hef ég engar áhyggjur af því hvort leikmenn séu þreyttir eftir langt tímabil með félagsliðum sínum. Hversu erfitt er að æfa einu sinni eða tvisvar á dag og spila einn tvo leiki í viku? Forréttindavandamál. Það forvitnilega er líka að nú eru Van Basten og Klinsman báðir búnir að skipta út reyndum leikmönnum fyrir unga í hollenska og þýska liðinu, sumsé að fá inn viljunga flunkunýja leikmenn, og láta lífsreynda og jafnvel lífsþreytta leikmenn uppí stúku. Þetta er spennandi taktík, sem hleypir nýju blóði í liðin, og ekki síður áhorfendur.
HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira