Innlent

Fjórtán milljarða hagnaður Landsbankans

Landsbankinn skilaði rúmlega fjórtán milljarða króna hagnaði eftir skatta fyrstu þrjá mánuði ársins og hefur aldrei gert betur. Erlendar tekjur bankans hafa aukist verulega milli ára. Þær voru tveir milljarðar króna á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs en eru nú komnar í þrettán milljarða króna.

Heildareignir Landsbankans í lok mars námu 1.770 milljörðum króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×