Innlent

Vilja fiskmarkað á Akranesi

Stefnt er að því að opna fiskmarkað á Akranesi. Bæjarráð hefur úthlutað Faxaflóahöfnum lóð við Faxabraut þar sem stefnt er að því að reisa húsnæði undir fiskmarkað. Gert er ráð fyrir að húsið verði á tveimur hæðum, fiskmarkaður á neðri hæðinni en önnur starfsemi á þeirri efri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×