Innlent

Fækkar um 128 í sveitarstjórnum

Baráttan um sæti í sveitarstjórnum landsins kann að verða öllu harðari nú en í síðustu kosningum. Alla vega eru færri sæti í boði nú en áður.

Fækkun sveitarstjórna vegna sameininga sveitarfélaga og fækkun í nokkrum sveitarstjórnum verður til þess að sveitarstjórnarmönnum á landsvísu fækkar um 128. Þeir verða 529 eftir kosningar í maí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×