Innlent

Jóna Fanney segir upp

Jóna Fanney Friðriksdóttir.
Jóna Fanney Friðriksdóttir. MYND/Vilhelm

Jóna Fanney Friðriksdóttir bæjarstjóri á Blönduósi hefur sagt upp störfum. Uppsagnarbréf hennar sem var tekið fyrir á fundi bæjarráðs í gær er stílað 27. febrúar og samkvæmt því lætur Jóna Fanney af störfum 1. júní næstkomandi, fáeinum dögum eftir bæjarstjórnarkosningar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×