Innlent

Bjóða fram A-lista í Reykjanesbæ

Reykjanesbær.
Reykjanesbær.

Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn og óflokksbundnir í Reykjanesbæ ætla að bjóða sameiginlega fram til næstu bæjarstjórnarkosninga undir bókstafnum A.

Í tilkynningu segir að framboðinu sé sérstaklega ætlað að fella núverandi meirihluta bæjarstjórnar, sem Sjálfstæðismenn leiða. Meirihlutinn hafi steypt bæjarfélaginu í slíkt skuldafen, að það sé orðið skuldugasta sveitarfélag landsins mælt á hvern íbúa.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×