Innlent

Ingimundur leiðir F-listann

Ingimundur Þ. Guðnason, bæjarstjóri í Garðinum, skipar fyrsta sæti á framboðslista F-listans, lista framfarasinnaðra kjósenda, við sveitarstjórnarkosningar í vor. Ingimundur hefur verið bæjarstjóri í Garði frá 1990 og verður bæjarstjóraefni listans í kosningunum.

Framboðslisti F-listans lítur svona út:

1. Ingimundur Þ.Guðnason, tæknifræðingur

2. Einar Jón Pálsson, tæknifræðingur

3. Ágústa Ásgeirsdóttir, þjónustufulltrúi

4. Gísli Heiðarsson, framkvæmdastjóri

5. Gísli Kjartansson, byggingaiðnfræðingur

6. Einar Tryggvason, vinnuvélastjórnandi

7. Skúli Þórarinsson, umdæmisstjóri

8. Hulda Matthíasdóttir, fiskverkandi

9. Helga Sif Jónsdóttir, listamaður

10. Knútur Rúnar Jónsson, nemi

11. Brynjar Þór Magnússon, nemi

12. Ásta Arnmundsdóttir, kennari

13. Hannes Tryggvason, rafvirki

14. Guðrún S.Alfreðsdóttir, stuðningsfulltrúi




Fleiri fréttir

Sjá meira


×