Samstaða náðist á launamálaráðstefnu sveitarfélaganna um að hækka allra lægstu launin verulega 20. janúar 2006 21:08 Eftir launamálaráðstefnu sveitarfélaganna í dag stendur ekki til að opna kjarasamninga heldur er lagt upp með að sveitarfélögum verði heimilt að greiða laun umfram kjarasamninga. Samstaða náðist um að hækka allra lægstu launin verulega. Um eitthundrað leikskólakennarar mættu við upphaf ráðstefnunnar til að minna á slök launakjör sín. Launamálaráðstefnan stóð í rúma fimm klukkutíma í dag. Margvísleg sjónarmið komu fram á sem launanefnd sveitarfélaganna ætlar að hafa til hliðsjónar þegar lausna verður leitað í kjaramálum. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndarinnar, sagði samstöðu hafa náðst um að hækka lægstu launin verulega og að það verði að finna leið til að taka á launamálum leikskólakennara. Leiðina til þess sagði hann ekki vera tilbúna og að hana þurfi að finna. Hann sagði leiðina þó ekki vera að samningar við hagsmunafélög starfsmanna sveitarfélaganna verði opnaðir. Sagði hann tillögu nefndarinnar vera að sveitarfélögunum yrði heimilt að greiða hærri laun en heimilað er í kjarasamningum. Gunnar sagði einnig horft til þeirra hækkana sem Reykjavíkurborg gerði við sína starfsmenn. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sagðist hafa fengið svolítið kaldar kveðjur á ráðstefnunni en að hún þoli það vel. Sýndist henni sem að sátt væri að skapast um að hækka lægstu laun og kvaðst hún ánægð með að Reykjavíkurborg hafi tekið frumkvæði í þeim málum. Hundrað leikskólakennarar mættu við upphaf fundarins í dag til að minna á sín mál en nú þegar hafa um fimmtíu sagt upp störfum vegna óánægju með launakjör. Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Sjá meira
Eftir launamálaráðstefnu sveitarfélaganna í dag stendur ekki til að opna kjarasamninga heldur er lagt upp með að sveitarfélögum verði heimilt að greiða laun umfram kjarasamninga. Samstaða náðist um að hækka allra lægstu launin verulega. Um eitthundrað leikskólakennarar mættu við upphaf ráðstefnunnar til að minna á slök launakjör sín. Launamálaráðstefnan stóð í rúma fimm klukkutíma í dag. Margvísleg sjónarmið komu fram á sem launanefnd sveitarfélaganna ætlar að hafa til hliðsjónar þegar lausna verður leitað í kjaramálum. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndarinnar, sagði samstöðu hafa náðst um að hækka lægstu launin verulega og að það verði að finna leið til að taka á launamálum leikskólakennara. Leiðina til þess sagði hann ekki vera tilbúna og að hana þurfi að finna. Hann sagði leiðina þó ekki vera að samningar við hagsmunafélög starfsmanna sveitarfélaganna verði opnaðir. Sagði hann tillögu nefndarinnar vera að sveitarfélögunum yrði heimilt að greiða hærri laun en heimilað er í kjarasamningum. Gunnar sagði einnig horft til þeirra hækkana sem Reykjavíkurborg gerði við sína starfsmenn. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sagðist hafa fengið svolítið kaldar kveðjur á ráðstefnunni en að hún þoli það vel. Sýndist henni sem að sátt væri að skapast um að hækka lægstu laun og kvaðst hún ánægð með að Reykjavíkurborg hafi tekið frumkvæði í þeim málum. Hundrað leikskólakennarar mættu við upphaf fundarins í dag til að minna á sín mál en nú þegar hafa um fimmtíu sagt upp störfum vegna óánægju með launakjör.
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Sjá meira