Fótbolti

Brasilía er yfir 1-0 í hálfleik

Nico Kovac rennir sér á eftir Kaka í leiknum skömmu seinna meiddist Kovac
Nico Kovac rennir sér á eftir Kaka í leiknum skömmu seinna meiddist Kovac MYND/AP
Brasilíumenn leiða í hálfleik í leiknum gegn Króatíu á HM í Þýskalandi. Það var snillingurinn Kaka sem skoraði markið á 44. mínútu með hnitmiðuðu skoti fyrir utan vítateig. Króatar sem hafa leikið vel í leiknum urðu fyrir áfalli þegar Nico Kovac þurfti að fara meiddur af leikvelli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×