PCB-efnin send til Þýskalands 9. september 2006 06:15 Síðasti gámurinn fluttur. Efnin hafa verið flutt úr landi í fimm ferðum. Hér sést síðasti gámurinn með jarðveginum sem sendur var úr landi í gær. MYND/Valli Síðustu sekkirnir með PCB-menguðum jarðvegi, sem geymdir hafa verið á svæði Hringrásar í Klettagörðum frá því árið 2001, voru í gær sendir með skipi Atlantsskipa áleiðis til Þýskalands þar sem efnið verður urðað í spilliefnamóttöku. Eins og greint hefur verið frá í Fréttablaðinu hafa á milli 100 og 150 tonn af PCB-menguðum jarðvegi verið send úr landi en spilliefnadeild Hringrásar hafði frumkvæði að því að koma efnunum í alþjóðlega spilliefnamóttöku, en slík stöð er ekki starfandi hér á landi. Einar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Hringrásar, sagðist að vonum ánægður með að vera búinn losa sig við jarðveginn. „Þetta er ánægjulegur áfangi fyrir fyrirtækið. Við ákváðum að koma fram af ábyrgð og losa okkur við þessi efni þar sem þetta tók mikið pláss og augljóslega varð að koma efninu í spilliefnamóttöku,“ sagði Einar. Starfsvæði Hringrásar við Sundahöfn hefur verið endurnýjað mikið og verður það opnað formlega innan skamms. „Svæðið hefur verið endurnýjað og nútímavætt. Við erum komin með fullkominn olíutæmingarbúnað fyrir bíla sem á eftir að breyta miklu auk snyrtilegrar aðstöðu,“ sagði Einar. Innlent Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira
Síðustu sekkirnir með PCB-menguðum jarðvegi, sem geymdir hafa verið á svæði Hringrásar í Klettagörðum frá því árið 2001, voru í gær sendir með skipi Atlantsskipa áleiðis til Þýskalands þar sem efnið verður urðað í spilliefnamóttöku. Eins og greint hefur verið frá í Fréttablaðinu hafa á milli 100 og 150 tonn af PCB-menguðum jarðvegi verið send úr landi en spilliefnadeild Hringrásar hafði frumkvæði að því að koma efnunum í alþjóðlega spilliefnamóttöku, en slík stöð er ekki starfandi hér á landi. Einar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Hringrásar, sagðist að vonum ánægður með að vera búinn losa sig við jarðveginn. „Þetta er ánægjulegur áfangi fyrir fyrirtækið. Við ákváðum að koma fram af ábyrgð og losa okkur við þessi efni þar sem þetta tók mikið pláss og augljóslega varð að koma efninu í spilliefnamóttöku,“ sagði Einar. Starfsvæði Hringrásar við Sundahöfn hefur verið endurnýjað mikið og verður það opnað formlega innan skamms. „Svæðið hefur verið endurnýjað og nútímavætt. Við erum komin með fullkominn olíutæmingarbúnað fyrir bíla sem á eftir að breyta miklu auk snyrtilegrar aðstöðu,“ sagði Einar.
Innlent Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira