Fjölmennt lögreglulið er nú við Hlíðarveg í Kópavogi. Lögreglan gefur ekki upplýsingar um málið að svo stöddu en staðfestir að um aðgerðir að hennar hálfu sé að ræða á staðnum.

Fjölmennt lögreglulið er nú við Hlíðarveg í Kópavogi. Lögreglan gefur ekki upplýsingar um málið að svo stöddu en staðfestir að um aðgerðir að hennar hálfu sé að ræða á staðnum.