Átti að losna fljótlega úr Guantanamo-búðunum 12. júní 2006 10:12 MYND/Reuters Einn þremenninganna sem hengdu sig í Guantanamo-fangabúðunum um helgina átti að losna úr prísundinni fljótlega, en vissi ekki af því sjálfur. Nöfn þremenninganna, sem hengdu sig með vafningi úr rúmfötum og fatnaði, voru gerð opinber í gær. Einn þeirra, sádinn al-Habardi al-Utaybi, átti að losna úr fangabúðunum innan skamms. Lögfræðingur sem fer með mál fanga í Guantanamo segir að al-Utaybi hafi verið einn eitt hundrað og fjörutíu fanga sem búið hafi verið að ákveða að sleppa úr fangabúðunum. Hann hafi hins vegar verið talinn í andlegu jafnvægi og því hafi verið ákveðið að segja honum ekki að hann væri að losna fyrr en ljóst væri hvert hann færi. Sá hátturinn sé yfirleitt hafður á, nema algjörlega nauðsynlegt þyki að láta fanga vita að hann sé að losna. Helgin sýndi svo ekki varð um villst að svo var í þessu tilviki, en það þýðir lítið að vera vitur eftir á. Líklega hefur al Utaybí ekki haft hugmynd um að hann væri að losna úr prísundinni, því að sögn lögfræðingsins er föngum við búðirnar iðulega tjáð að þeir losni ekki fyrr en um fimmtugt, eða þaðan af síðar. Örvæntingin bar hann ofurliði og afleiðingarnar voru þessar. Talsmenn Bandaríkjahers líta málið öðrum augum og um helgina hefur hver hershöfðinginn af öðrum kallað sjálfsmorðin um helgina hernaðaraðgerð, eða auglýsingabrellu. Erlent Fréttir Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Einn þremenninganna sem hengdu sig í Guantanamo-fangabúðunum um helgina átti að losna úr prísundinni fljótlega, en vissi ekki af því sjálfur. Nöfn þremenninganna, sem hengdu sig með vafningi úr rúmfötum og fatnaði, voru gerð opinber í gær. Einn þeirra, sádinn al-Habardi al-Utaybi, átti að losna úr fangabúðunum innan skamms. Lögfræðingur sem fer með mál fanga í Guantanamo segir að al-Utaybi hafi verið einn eitt hundrað og fjörutíu fanga sem búið hafi verið að ákveða að sleppa úr fangabúðunum. Hann hafi hins vegar verið talinn í andlegu jafnvægi og því hafi verið ákveðið að segja honum ekki að hann væri að losna fyrr en ljóst væri hvert hann færi. Sá hátturinn sé yfirleitt hafður á, nema algjörlega nauðsynlegt þyki að láta fanga vita að hann sé að losna. Helgin sýndi svo ekki varð um villst að svo var í þessu tilviki, en það þýðir lítið að vera vitur eftir á. Líklega hefur al Utaybí ekki haft hugmynd um að hann væri að losna úr prísundinni, því að sögn lögfræðingsins er föngum við búðirnar iðulega tjáð að þeir losni ekki fyrr en um fimmtugt, eða þaðan af síðar. Örvæntingin bar hann ofurliði og afleiðingarnar voru þessar. Talsmenn Bandaríkjahers líta málið öðrum augum og um helgina hefur hver hershöfðinginn af öðrum kallað sjálfsmorðin um helgina hernaðaraðgerð, eða auglýsingabrellu.
Erlent Fréttir Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent