Jólaljóð eftir Sjón fylgir Kertasníki 4. desember 2006 02:00 Fjölmennt var á Austurvelli í gær og veðrið skartaði sínu fegursta þegar kveikt var á trénu í gær. MYND/Hörður Margt var um manninn á Austurvelli í gær þegar kveikt var á Óslóartrénu við Austurvöll. Tréð er nú í fyrsta skipti skreytt litlum jólaóróum, ásamt jólaljósunum, en óróarnir verða seldir til styrktar Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra en alþjóðadagur fatlaðra var í gær. Það eru listamennirnir Sjón og Sigga Heimis sem leggja Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra lið með túlkun sinni á Kertasníki. Óróinn er úr stáli og segir Eva Þengilsdóttir, hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra, að á næstu árum megi vænta svipaðra listaverka sem sýni bræður hans tólf. Eva segir að hugmyndin að listaverkinu sé að tengja ritsnilld og hönnun við íslenskan menningararf en Sjón samdi ljóð sem fylgir hverjum Kertasníki. Kertasníkir verður seldur í versluninni Casa í Síðumúla og rennur ágóði af sölu hans til Æfingastöðvarinnar sem sinnir iðjuþjálfun barna og unglinga en stöðin er fimmtíu ára um þessar mundir. Rúm hálf öld er síðan Norðmenn færðu Íslendingum grenitré að gjöf í fyrsta skipti til að skreyta Reykjavík. Við athöfnina í gær flutti Dómkórinn nokkur lög áður en Guttorm Vik, sendiherra Noregs á Íslandi, afhenti tréð. Það var hinn ellefu ára norsk-íslenski Jóel Einar Halldórsson sem kveikti ljósin á trénu. Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Margt var um manninn á Austurvelli í gær þegar kveikt var á Óslóartrénu við Austurvöll. Tréð er nú í fyrsta skipti skreytt litlum jólaóróum, ásamt jólaljósunum, en óróarnir verða seldir til styrktar Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra en alþjóðadagur fatlaðra var í gær. Það eru listamennirnir Sjón og Sigga Heimis sem leggja Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra lið með túlkun sinni á Kertasníki. Óróinn er úr stáli og segir Eva Þengilsdóttir, hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra, að á næstu árum megi vænta svipaðra listaverka sem sýni bræður hans tólf. Eva segir að hugmyndin að listaverkinu sé að tengja ritsnilld og hönnun við íslenskan menningararf en Sjón samdi ljóð sem fylgir hverjum Kertasníki. Kertasníkir verður seldur í versluninni Casa í Síðumúla og rennur ágóði af sölu hans til Æfingastöðvarinnar sem sinnir iðjuþjálfun barna og unglinga en stöðin er fimmtíu ára um þessar mundir. Rúm hálf öld er síðan Norðmenn færðu Íslendingum grenitré að gjöf í fyrsta skipti til að skreyta Reykjavík. Við athöfnina í gær flutti Dómkórinn nokkur lög áður en Guttorm Vik, sendiherra Noregs á Íslandi, afhenti tréð. Það var hinn ellefu ára norsk-íslenski Jóel Einar Halldórsson sem kveikti ljósin á trénu.
Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira