Micah Richards í hópnum 10. nóvember 2006 17:00 Micah Richards er í fyrsta sinn í enska landsliðshópnum NordicPhotos/GettyImages Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, hefur valið 28 manna hóp sinn sem mætir Hollendingum í vináttuleik á miðvikudag. Einn nýliði er í hópnum, hinn 18 ára gamli Micah Richards frá Manchester City, en hann hefur aðeins spilað þrjá U-21 árs landsleiki. Richards, ásamt Michael Dawson frá Tottenham og markverðinum Ben Foster, eru einu mennirnir í hópi McClaren sem enn hafa ekki spilað landsleik. Kieran Richardson er eini maðurinn sem missir sæti sitt í liðinu frá leiknum við Króata i síðasta mánuði en þeir Aaron Lennon, Andy Johnson og Joe Cole koma aftur inn i hópinn eftir að hafa verið meiddir fyrir mánuði. Leikurinn á miðvikudaginn verður sýndur beint á Sýn og hefst útsending klukkan 18:50. Landsliðshópur Englendinga: Markverðir: Paul Robinson (Tottenham), Chris Kirkland (Wigan), Ben Foster (Man Utd) Varnarmenn: Gary Neville (Man Utd), Phil Neville (Everton), Micah Richards (Man City), Rio Ferdinand (Man Utd), John Terry (Chelsea), Ledley King (Tottenham), Jamie Carragher (Liverpool), Wes Brown (Man Utd), Michael Dawson (Tottenham), Ashley Cole (Chelsea), Wayne Bridge (Chelsea) Miðjumenn: Aaron Lennon (Tottenham), Shaun Wright-Phillips (Chelsea), Steven Gerrard (Liverpool), Frank Lampard (Chelsea), Michael Carrick (Man Utd), Scott Parker (Newcastle), Jermaine Jenas (Tottenham), Joe Cole (Chelsea), Stewart Downing (Middlesbrough) Framherjar: Wayne Rooney (Man Utd), Peter Crouch (Liverpool), Jermain Defoe (Tottenham), Darren Bent (Charlton), Andrew Johnson (Everton). Landsliðshópur Hollendinga: Markverðir: Maarten Stekelenburg (Ajax), Henk Timmer (Feyenoord). Varnarmenn: Khalid Boulahrouz (Chelsea), Giovanni van Bronckhorst (Barcelona), Urby Emanuelson (Ajax), Kew Jaliens (AZ Alkmaar), Joris Mathijsen (Hamburg), Andre Ooijer (Blackburn Rovers). Miðjumenn: Denny Landzaat (Wigan Athletic), Hedwiges Maduro (Ajax), David Mendes da Silva (AZ), Stijn Schaars (AZ), Wesley Sneijder (Ajax), Evander Sno (Celtic), Rafael van der Vaart (Hamburg). Framherjar: Klaas-Jan Huntelaar (Ajax), Dirk Kuyt (Liverpool), Robin van Persie (Arsenal), Arjen Robben (Chelsea), Jan Vennegoor of Hesselink (Celtic). Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Sjá meira
Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, hefur valið 28 manna hóp sinn sem mætir Hollendingum í vináttuleik á miðvikudag. Einn nýliði er í hópnum, hinn 18 ára gamli Micah Richards frá Manchester City, en hann hefur aðeins spilað þrjá U-21 árs landsleiki. Richards, ásamt Michael Dawson frá Tottenham og markverðinum Ben Foster, eru einu mennirnir í hópi McClaren sem enn hafa ekki spilað landsleik. Kieran Richardson er eini maðurinn sem missir sæti sitt í liðinu frá leiknum við Króata i síðasta mánuði en þeir Aaron Lennon, Andy Johnson og Joe Cole koma aftur inn i hópinn eftir að hafa verið meiddir fyrir mánuði. Leikurinn á miðvikudaginn verður sýndur beint á Sýn og hefst útsending klukkan 18:50. Landsliðshópur Englendinga: Markverðir: Paul Robinson (Tottenham), Chris Kirkland (Wigan), Ben Foster (Man Utd) Varnarmenn: Gary Neville (Man Utd), Phil Neville (Everton), Micah Richards (Man City), Rio Ferdinand (Man Utd), John Terry (Chelsea), Ledley King (Tottenham), Jamie Carragher (Liverpool), Wes Brown (Man Utd), Michael Dawson (Tottenham), Ashley Cole (Chelsea), Wayne Bridge (Chelsea) Miðjumenn: Aaron Lennon (Tottenham), Shaun Wright-Phillips (Chelsea), Steven Gerrard (Liverpool), Frank Lampard (Chelsea), Michael Carrick (Man Utd), Scott Parker (Newcastle), Jermaine Jenas (Tottenham), Joe Cole (Chelsea), Stewart Downing (Middlesbrough) Framherjar: Wayne Rooney (Man Utd), Peter Crouch (Liverpool), Jermain Defoe (Tottenham), Darren Bent (Charlton), Andrew Johnson (Everton). Landsliðshópur Hollendinga: Markverðir: Maarten Stekelenburg (Ajax), Henk Timmer (Feyenoord). Varnarmenn: Khalid Boulahrouz (Chelsea), Giovanni van Bronckhorst (Barcelona), Urby Emanuelson (Ajax), Kew Jaliens (AZ Alkmaar), Joris Mathijsen (Hamburg), Andre Ooijer (Blackburn Rovers). Miðjumenn: Denny Landzaat (Wigan Athletic), Hedwiges Maduro (Ajax), David Mendes da Silva (AZ), Stijn Schaars (AZ), Wesley Sneijder (Ajax), Evander Sno (Celtic), Rafael van der Vaart (Hamburg). Framherjar: Klaas-Jan Huntelaar (Ajax), Dirk Kuyt (Liverpool), Robin van Persie (Arsenal), Arjen Robben (Chelsea), Jan Vennegoor of Hesselink (Celtic).
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Sjá meira