Stórhuga Ólafur Jóhannesson í New York 30. október 2006 15:00 Ólafur Jóhannesson býst við að hefja tökur á Stóra planinu í apríl á næsta ári. Gengið hefur verið frá fjármögnun á kvikmynd Ólafs Jóhannessonar, Stóra planið, sem byggð verður á sögu Þorvaldar Þorsteinssonar, Við fótskör meistarans. "Við erum búnir að liggja yfir handritinu í fimm ár og nú er loksins komið að stóru stundinni," segir Ólafur spenntur en leikstjórinn var staddur í New York þegar Fréttablaðið hafði upp á honum. "Þetta er gamanmynd í Kung fu-stíl og við ætlum að taka hana upp í apríl og maí," bætir Ólafur við en myndin fjallar um Davíð sem er sannfærður um að kínverski náunginn í hausnum á honum muni aðstoða hann við að uppfylla örlög sín. Valinn maður er í hverju rúmi en með aðalhlutverkið fer Pétur Jóhann Sigfússon auk þess sem Eggert Þorleifsson og Ilmur Kristjánsdóttir eru í stórum hlutverkum. Heimildarmynd Ólafs, Act Normal, fékk nýverið mjög góða dóma í Variety sem jafnan er talin vera biblía kvikmyndagerðarfólksins. "Auðvitað er alltaf jákvætt að fá svona góð viðbrögð í Variety og þetta á eftir að hjálpa dreifingu myndarinnar mikið. Nokkur stór bandarísk dreifingarfyrirtæki eru inni í myndinni en við erum bara pollrólegir enda viðkvæmur bransi," útskýrir Ólafur sem vinnur nú hörðum höndum að því að ljúka við gerð Queen Raquela, leikinnar myndar um samnefndan stelpustrák sem heldur á vit ævintýranna í leit að ástinni í lífi sínu með hjálp internetmelludólgs og íslensk stelpustráks. "Myndin er byggð á sannsögulegum persónum og margir þeirra leikara sem koma fyrir eru að leika sjálfan sig," segir leikstjórinn og reiknar með því að myndin rati á hvíta tjaldið um mitt næsta ár. Menning Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Gengið hefur verið frá fjármögnun á kvikmynd Ólafs Jóhannessonar, Stóra planið, sem byggð verður á sögu Þorvaldar Þorsteinssonar, Við fótskör meistarans. "Við erum búnir að liggja yfir handritinu í fimm ár og nú er loksins komið að stóru stundinni," segir Ólafur spenntur en leikstjórinn var staddur í New York þegar Fréttablaðið hafði upp á honum. "Þetta er gamanmynd í Kung fu-stíl og við ætlum að taka hana upp í apríl og maí," bætir Ólafur við en myndin fjallar um Davíð sem er sannfærður um að kínverski náunginn í hausnum á honum muni aðstoða hann við að uppfylla örlög sín. Valinn maður er í hverju rúmi en með aðalhlutverkið fer Pétur Jóhann Sigfússon auk þess sem Eggert Þorleifsson og Ilmur Kristjánsdóttir eru í stórum hlutverkum. Heimildarmynd Ólafs, Act Normal, fékk nýverið mjög góða dóma í Variety sem jafnan er talin vera biblía kvikmyndagerðarfólksins. "Auðvitað er alltaf jákvætt að fá svona góð viðbrögð í Variety og þetta á eftir að hjálpa dreifingu myndarinnar mikið. Nokkur stór bandarísk dreifingarfyrirtæki eru inni í myndinni en við erum bara pollrólegir enda viðkvæmur bransi," útskýrir Ólafur sem vinnur nú hörðum höndum að því að ljúka við gerð Queen Raquela, leikinnar myndar um samnefndan stelpustrák sem heldur á vit ævintýranna í leit að ástinni í lífi sínu með hjálp internetmelludólgs og íslensk stelpustráks. "Myndin er byggð á sannsögulegum persónum og margir þeirra leikara sem koma fyrir eru að leika sjálfan sig," segir leikstjórinn og reiknar með því að myndin rati á hvíta tjaldið um mitt næsta ár.
Menning Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira