Beinagrind af landnámsmanni ásamt vopnum 18. ágúst 2006 13:30 Vel varðveitt beinagrind af landnámsmanni ásamt vopnum hans hafa fundist í heiðnu kumli frá tíundu öld í Hringsdal í Arnarfirði á Vestfjörðum. Um er að ræða einn merkasta fornleifafund síðari ára því kumlið sem um ræðir er nær óraskað. Fornleifafræðingar hafa undanfarnar vikur unnið við uppgröft í kumlinu en það var í fyrradag sem þar komu niður á gröfina sjálfar. Þar fundu þeir vel varðveitta beinagrind af karlmanni ásamt vel varðveittu sverð, spjótsoddi skjaldarbólu og kambi. Minjarnar hafa nú verið fluttar til Reykjavíkur til frekari rannsókna. Það var bróðir Hilmars Einarsson, bónda í Hringsdal, sem gekk fram á mannabein á staðnum fyrir nokkrum vikum og það varð til þess að farið var að grafa á staðnum. Í ljós hefur komið að annað kuml er þar skammt frá og verður það kannað næsta sumar. Munnmælasögur hafa gengið í sveitinni í gegnum aldirnar af Hring nokkrum og tók land í dalnum. Hans er hvergi getið í landnámssögum en sagan segir að hann hafi verið vígamaður mikill sem flúð hafi hingað til lands frá Noregi. Hann var hins vegar eltur af Austmanni nokkrum sem átti sitthvað sökótt við hann. Segir sagan að Hringur hafi barist við menn Austmanns, alls fjórtán talsins, og náð að drepa sex áður en hann var felldur. Hringur hafi svo verið heygður niður við sjóinn, á nærri þeim stað sem kumlið fannst. Fréttir Innlent Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Sjá meira
Vel varðveitt beinagrind af landnámsmanni ásamt vopnum hans hafa fundist í heiðnu kumli frá tíundu öld í Hringsdal í Arnarfirði á Vestfjörðum. Um er að ræða einn merkasta fornleifafund síðari ára því kumlið sem um ræðir er nær óraskað. Fornleifafræðingar hafa undanfarnar vikur unnið við uppgröft í kumlinu en það var í fyrradag sem þar komu niður á gröfina sjálfar. Þar fundu þeir vel varðveitta beinagrind af karlmanni ásamt vel varðveittu sverð, spjótsoddi skjaldarbólu og kambi. Minjarnar hafa nú verið fluttar til Reykjavíkur til frekari rannsókna. Það var bróðir Hilmars Einarsson, bónda í Hringsdal, sem gekk fram á mannabein á staðnum fyrir nokkrum vikum og það varð til þess að farið var að grafa á staðnum. Í ljós hefur komið að annað kuml er þar skammt frá og verður það kannað næsta sumar. Munnmælasögur hafa gengið í sveitinni í gegnum aldirnar af Hring nokkrum og tók land í dalnum. Hans er hvergi getið í landnámssögum en sagan segir að hann hafi verið vígamaður mikill sem flúð hafi hingað til lands frá Noregi. Hann var hins vegar eltur af Austmanni nokkrum sem átti sitthvað sökótt við hann. Segir sagan að Hringur hafi barist við menn Austmanns, alls fjórtán talsins, og náð að drepa sex áður en hann var felldur. Hringur hafi svo verið heygður niður við sjóinn, á nærri þeim stað sem kumlið fannst.
Fréttir Innlent Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Sjá meira