Leitað út fyrir landssteinana að eldislaxi 11. ágúst 2006 18:45 Skortur á laxi hér landi hefur leitt til þess að menn hafa gripið til þess ráðs að flytja inn eldislax frá Noregi. Líklegt er þó að það rætist úr ástandinu á næstu vikum. Verð á eldislaxi á erlendum mörkuðum reyndist mjög gott frá ársbyrjun 2005 til síðasta vors. Það þýddi að stærstu framleiðendurnir hér á landi, Samherji og Síldarvinnslan annars vegar og HB Grandi hins vegar, seldu nánast allt sitt til útlanda. Eftirspurnin eftir laxi hefur svo aukist hér á landi á árinu og það hefur leitt til þess að helsti seljandi á innanlandsmarkað, Rifós í Kelduhverfi, hefur þurft að skammta kaupendum sínum lax síðastliðnar vikur þar sem allur lax er að verða búinn. Því hafa menn eins og Rúnar Gíslason, sem rekur veisluþjónustu og sér um fiskborð Hagkaupa, orðið að verða sér úti um lax annnars staðar. Rúnar segist þurfa um tonn af laxi á viku en það hafi hann ekki getað fengið hér á landi undanfarnar vikur svo hann hafi þurft að kaupa hann frá Noregi með auknum tilkostnaði. Rúnar telur að innkaupsverðið á laxi hafi hækkkað um fimmtíu prósent hjá sér og býst við að þurfa að flytja laxinn áfram inn. Hvorki HB Grandi né Samherji hafa slátrað laxi undanfarna mánuði en að sögn Birgis Óskarssonar, sölu- og markaðsstjóra Samherja, sem er stærsti framleiðandi eldislax hér á landi, er stefnt að því að slátra laxi á næstu vikum bæði hér á landi og í Færeyjum. Eitthvað af því fer á innanlandsmarkað og því ætti landann ekki að skorta lax þegar líður fram á haust. Fréttir Innlent Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Skortur á laxi hér landi hefur leitt til þess að menn hafa gripið til þess ráðs að flytja inn eldislax frá Noregi. Líklegt er þó að það rætist úr ástandinu á næstu vikum. Verð á eldislaxi á erlendum mörkuðum reyndist mjög gott frá ársbyrjun 2005 til síðasta vors. Það þýddi að stærstu framleiðendurnir hér á landi, Samherji og Síldarvinnslan annars vegar og HB Grandi hins vegar, seldu nánast allt sitt til útlanda. Eftirspurnin eftir laxi hefur svo aukist hér á landi á árinu og það hefur leitt til þess að helsti seljandi á innanlandsmarkað, Rifós í Kelduhverfi, hefur þurft að skammta kaupendum sínum lax síðastliðnar vikur þar sem allur lax er að verða búinn. Því hafa menn eins og Rúnar Gíslason, sem rekur veisluþjónustu og sér um fiskborð Hagkaupa, orðið að verða sér úti um lax annnars staðar. Rúnar segist þurfa um tonn af laxi á viku en það hafi hann ekki getað fengið hér á landi undanfarnar vikur svo hann hafi þurft að kaupa hann frá Noregi með auknum tilkostnaði. Rúnar telur að innkaupsverðið á laxi hafi hækkkað um fimmtíu prósent hjá sér og býst við að þurfa að flytja laxinn áfram inn. Hvorki HB Grandi né Samherji hafa slátrað laxi undanfarna mánuði en að sögn Birgis Óskarssonar, sölu- og markaðsstjóra Samherja, sem er stærsti framleiðandi eldislax hér á landi, er stefnt að því að slátra laxi á næstu vikum bæði hér á landi og í Færeyjum. Eitthvað af því fer á innanlandsmarkað og því ætti landann ekki að skorta lax þegar líður fram á haust.
Fréttir Innlent Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira