Leitað út fyrir landssteinana að eldislaxi 11. ágúst 2006 18:45 Skortur á laxi hér landi hefur leitt til þess að menn hafa gripið til þess ráðs að flytja inn eldislax frá Noregi. Líklegt er þó að það rætist úr ástandinu á næstu vikum. Verð á eldislaxi á erlendum mörkuðum reyndist mjög gott frá ársbyrjun 2005 til síðasta vors. Það þýddi að stærstu framleiðendurnir hér á landi, Samherji og Síldarvinnslan annars vegar og HB Grandi hins vegar, seldu nánast allt sitt til útlanda. Eftirspurnin eftir laxi hefur svo aukist hér á landi á árinu og það hefur leitt til þess að helsti seljandi á innanlandsmarkað, Rifós í Kelduhverfi, hefur þurft að skammta kaupendum sínum lax síðastliðnar vikur þar sem allur lax er að verða búinn. Því hafa menn eins og Rúnar Gíslason, sem rekur veisluþjónustu og sér um fiskborð Hagkaupa, orðið að verða sér úti um lax annnars staðar. Rúnar segist þurfa um tonn af laxi á viku en það hafi hann ekki getað fengið hér á landi undanfarnar vikur svo hann hafi þurft að kaupa hann frá Noregi með auknum tilkostnaði. Rúnar telur að innkaupsverðið á laxi hafi hækkkað um fimmtíu prósent hjá sér og býst við að þurfa að flytja laxinn áfram inn. Hvorki HB Grandi né Samherji hafa slátrað laxi undanfarna mánuði en að sögn Birgis Óskarssonar, sölu- og markaðsstjóra Samherja, sem er stærsti framleiðandi eldislax hér á landi, er stefnt að því að slátra laxi á næstu vikum bæði hér á landi og í Færeyjum. Eitthvað af því fer á innanlandsmarkað og því ætti landann ekki að skorta lax þegar líður fram á haust. Fréttir Innlent Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Fleiri fréttir Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Sjá meira
Skortur á laxi hér landi hefur leitt til þess að menn hafa gripið til þess ráðs að flytja inn eldislax frá Noregi. Líklegt er þó að það rætist úr ástandinu á næstu vikum. Verð á eldislaxi á erlendum mörkuðum reyndist mjög gott frá ársbyrjun 2005 til síðasta vors. Það þýddi að stærstu framleiðendurnir hér á landi, Samherji og Síldarvinnslan annars vegar og HB Grandi hins vegar, seldu nánast allt sitt til útlanda. Eftirspurnin eftir laxi hefur svo aukist hér á landi á árinu og það hefur leitt til þess að helsti seljandi á innanlandsmarkað, Rifós í Kelduhverfi, hefur þurft að skammta kaupendum sínum lax síðastliðnar vikur þar sem allur lax er að verða búinn. Því hafa menn eins og Rúnar Gíslason, sem rekur veisluþjónustu og sér um fiskborð Hagkaupa, orðið að verða sér úti um lax annnars staðar. Rúnar segist þurfa um tonn af laxi á viku en það hafi hann ekki getað fengið hér á landi undanfarnar vikur svo hann hafi þurft að kaupa hann frá Noregi með auknum tilkostnaði. Rúnar telur að innkaupsverðið á laxi hafi hækkkað um fimmtíu prósent hjá sér og býst við að þurfa að flytja laxinn áfram inn. Hvorki HB Grandi né Samherji hafa slátrað laxi undanfarna mánuði en að sögn Birgis Óskarssonar, sölu- og markaðsstjóra Samherja, sem er stærsti framleiðandi eldislax hér á landi, er stefnt að því að slátra laxi á næstu vikum bæði hér á landi og í Færeyjum. Eitthvað af því fer á innanlandsmarkað og því ætti landann ekki að skorta lax þegar líður fram á haust.
Fréttir Innlent Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Fleiri fréttir Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Sjá meira