Geta fullnýtt kortaheimildir á örskotsstundu 26. janúar 2006 20:59 Örgjörvar sem verða settir í íslensk kort innan skamms eru öruggari en segulrendurnar. MYND/Stefán Glæpamenn sem stela krítarkortaupplýsingum úr hraðbönkum geta fullnýtt kortaheimildir á örskömmum tíma. Örgjörvi verður kominn á íslensk krítarkort innan nokkurra vikna til að hindra að hægt sé að stela upplýsingum af kortunum við hraðbankanotkun. 500 þúsund kort eru í notkun hér á landi.Eins og NFS greindi frá í fréttum í gærkvöldi stöðvaði tollgæslan á Seyðisfirði erlendan mann með sérútbúintæki til að ná upplýsingum af kreditkortum."Þetta er búnaður sem er lagður yfir lyklaborðið og framhlið hraðbankans, og kannski með lítilli myndavél uppi í horninu," segir Ragnar Önundarson, framkvæmdastjóri Kreditkorta hf. "Þetta er síðan í þráðlausu sambandi við mótttökubúnað, tölvu sem er gjarnan í bifreið í nágrenninu þar sem brotamaðurinn heldur til. Með þessu getur hann komist yfir viðkvæmar upplýsingar og PIN-númerið, jafnvel hjá þúsundum korthafa."Ef glæpamönnum tækjust svona svik hér segir Ragnar að hægt væri að taka út hundruði milljóna út af íslenskum kortum á augnabliki. Af hverju korti geta peningar verið teknir út í mörgum löndum í einu, á sömu mínútunum. Ekki er vitað til að tekist hafi að ná kortaupplýsingum með þessum hætti hér á landi en komið hefur fyrir að íslensk kort hafi verið veidd með þessum hætti í útlöndum."Það er náttúrulega mjög eðlillegt að reynt sé að nýta þetta kort," segir Ragnar. "En sem betur fer er það bara á næstu vikum sem verður settur svokallaður örgjörvi í kort og notaður í stað segulrandari í viðskiptum. Þeim hefur nú ekki tekist að svíkja mikið út á örgjörvann ennþá."Bankarnir þurfa að bera kostnaðinn af krítarkortasvindli sem þessu en ekki eigendur kortanna. Þó má ætla, að ef kostnaðurinn verður verulegur muni hann leggjast á viðskipavini bankanna með einum eða öðrum hætti. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur Sjá meira
Glæpamenn sem stela krítarkortaupplýsingum úr hraðbönkum geta fullnýtt kortaheimildir á örskömmum tíma. Örgjörvi verður kominn á íslensk krítarkort innan nokkurra vikna til að hindra að hægt sé að stela upplýsingum af kortunum við hraðbankanotkun. 500 þúsund kort eru í notkun hér á landi.Eins og NFS greindi frá í fréttum í gærkvöldi stöðvaði tollgæslan á Seyðisfirði erlendan mann með sérútbúintæki til að ná upplýsingum af kreditkortum."Þetta er búnaður sem er lagður yfir lyklaborðið og framhlið hraðbankans, og kannski með lítilli myndavél uppi í horninu," segir Ragnar Önundarson, framkvæmdastjóri Kreditkorta hf. "Þetta er síðan í þráðlausu sambandi við mótttökubúnað, tölvu sem er gjarnan í bifreið í nágrenninu þar sem brotamaðurinn heldur til. Með þessu getur hann komist yfir viðkvæmar upplýsingar og PIN-númerið, jafnvel hjá þúsundum korthafa."Ef glæpamönnum tækjust svona svik hér segir Ragnar að hægt væri að taka út hundruði milljóna út af íslenskum kortum á augnabliki. Af hverju korti geta peningar verið teknir út í mörgum löndum í einu, á sömu mínútunum. Ekki er vitað til að tekist hafi að ná kortaupplýsingum með þessum hætti hér á landi en komið hefur fyrir að íslensk kort hafi verið veidd með þessum hætti í útlöndum."Það er náttúrulega mjög eðlillegt að reynt sé að nýta þetta kort," segir Ragnar. "En sem betur fer er það bara á næstu vikum sem verður settur svokallaður örgjörvi í kort og notaður í stað segulrandari í viðskiptum. Þeim hefur nú ekki tekist að svíkja mikið út á örgjörvann ennþá."Bankarnir þurfa að bera kostnaðinn af krítarkortasvindli sem þessu en ekki eigendur kortanna. Þó má ætla, að ef kostnaðurinn verður verulegur muni hann leggjast á viðskipavini bankanna með einum eða öðrum hætti.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent