Síðustu þyrluvakt varnarliðslins lauk í morgun 15. september 2006 16:30 Þyrlusveit Tf-Líf við æfingar. Mynd/Vilhelm Síðustu vakt björgunarþyrlna Varnarliðsins á Miðnesheiði lauk í morgun. Þar með eru aðeins tvær björgunarþyrlur Landhelgisgæslunnar til taks ef á þarf að halda. Tilkynnt var um lokun herstöðvarinnar á Miðnesheiði fyrir hálfu ári síðan. Fimm björgunarþyrlur varnarliðsins voru staðsettar þar en nú hafa aðstæður breyst vegna brottflutnings Varnarliðsins frá Keflavíkuflugvelli. Nú eru einungis tvær björgunarþyrlur Landhelgisgæslunar, Tf-Líf og TF Sif, til bjargar mannslífum við erfiðar aðstæður á sjó og landi. Ásgrímur L. Ásgrímsson, staðgengill framkvæmdastjóra aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, segir að báðar þyrlunar séu í góðu ástandi og tilbúnar til notkunar þegar á þarf að halda. Landhelgisgæslan vinnur nú að þjálfun mannskaps fyrir nýjar þyrlur sem leigðar verða frá Noregi. Þyrlurnar verða leigðar til haustsins 2008 með möguleika á framlengingu leigusamningsins. Verið er að breyta þyrlunum og laga að íslenskum aðstæðum en þær eru sömu gerðar og þyrlurnar tvær sem fyrir eru hjá Landhelgisgæslunni. Ásgrímur segir að verið sé að þjálfa þyrluflugmenn, flugvirkja og stýrimenn sem munu starfa sem sigmenn. Mannskapurinn hefur verið við þjálfun síðan í sumar og munu því verða tilbúnir í slaginn þegar nýjar þyrlur bætast í þyrluflota Landhelgisgæslunnar um næstu mánaðarmót. Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Sjá meira
Síðustu vakt björgunarþyrlna Varnarliðsins á Miðnesheiði lauk í morgun. Þar með eru aðeins tvær björgunarþyrlur Landhelgisgæslunnar til taks ef á þarf að halda. Tilkynnt var um lokun herstöðvarinnar á Miðnesheiði fyrir hálfu ári síðan. Fimm björgunarþyrlur varnarliðsins voru staðsettar þar en nú hafa aðstæður breyst vegna brottflutnings Varnarliðsins frá Keflavíkuflugvelli. Nú eru einungis tvær björgunarþyrlur Landhelgisgæslunar, Tf-Líf og TF Sif, til bjargar mannslífum við erfiðar aðstæður á sjó og landi. Ásgrímur L. Ásgrímsson, staðgengill framkvæmdastjóra aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, segir að báðar þyrlunar séu í góðu ástandi og tilbúnar til notkunar þegar á þarf að halda. Landhelgisgæslan vinnur nú að þjálfun mannskaps fyrir nýjar þyrlur sem leigðar verða frá Noregi. Þyrlurnar verða leigðar til haustsins 2008 með möguleika á framlengingu leigusamningsins. Verið er að breyta þyrlunum og laga að íslenskum aðstæðum en þær eru sömu gerðar og þyrlurnar tvær sem fyrir eru hjá Landhelgisgæslunni. Ásgrímur segir að verið sé að þjálfa þyrluflugmenn, flugvirkja og stýrimenn sem munu starfa sem sigmenn. Mannskapurinn hefur verið við þjálfun síðan í sumar og munu því verða tilbúnir í slaginn þegar nýjar þyrlur bætast í þyrluflota Landhelgisgæslunnar um næstu mánaðarmót.
Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent