Erlent

Minniháttar flóðbylgja væntanleg við Japansstrendur

MYND/NFS grafík
Flóðbylgjan skilar sér seinna en spáð var upp á Japansstrendur en ekki er lengur búist við að hún valdi miklum skaða. Ölduhæðin mun hugsanlega ná tveimur metrum á litlu svæði á norðurströnd Hokkaido en annars staðar verður hún í kringum hálfan metra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×