Þingeyrarflugvöllur vígður 16. ágúst 2006 17:26 Þingeyrarflugvöllur, sem hefur verið endurbyggður, verður vígður 19. ágúst af Sturlu Böðvarssyni, samgönguráðherra. Áætlunarflug til Þingeyrar lagðist af árið 1996, en völlurinn hefur verið varaflugvöllur fyrir Ísafjarðarflugvöll einkum þegar ekki hefur verið hægt á lenda á Ísafirði vegna veðurs. Talið er að á hverju ári frestist um 70-80 flugferðir til Ísafjarðar, vegna veðurs. Með tilkomu endurbyggðs Þingeyrarflugvallar ætti sú tala að lækka umtalsvert þar sem Fokkervél Flugfélags Íslands getur nú lent á flugvellinum og tekið á loft með sama flugtaksþunga og á Ísafirði.Miklar endurbætur hafa verið gerðar á vellinu en framkvæmdir hafa staðið yfir frá því í júní á síðasta ári. Flugbrautin hefur verið lengd upp í 1200 metra með öryggissvæðum í fullri breidd. Bundið slitlag hefur einnig verið lag á brautina ásamt flugvélahlaði og bílastæðum. Sett voru upp flugbrautar- og akbrautarljós ásamt aðflugsljósum ásamt leifturljósum. Hæðahindrunarljós verða sett upp næstu dögum sem eru nauðsynleg vegna aðflugs og brottflugs frá flugvellinum. Tvær veðurstöðvar eru á flugvellinum og tengjast þær flugturninum á Þingeyri og Ísafirði Fréttir Innlent Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Erlent Fleiri fréttir Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Sjá meira
Þingeyrarflugvöllur, sem hefur verið endurbyggður, verður vígður 19. ágúst af Sturlu Böðvarssyni, samgönguráðherra. Áætlunarflug til Þingeyrar lagðist af árið 1996, en völlurinn hefur verið varaflugvöllur fyrir Ísafjarðarflugvöll einkum þegar ekki hefur verið hægt á lenda á Ísafirði vegna veðurs. Talið er að á hverju ári frestist um 70-80 flugferðir til Ísafjarðar, vegna veðurs. Með tilkomu endurbyggðs Þingeyrarflugvallar ætti sú tala að lækka umtalsvert þar sem Fokkervél Flugfélags Íslands getur nú lent á flugvellinum og tekið á loft með sama flugtaksþunga og á Ísafirði.Miklar endurbætur hafa verið gerðar á vellinu en framkvæmdir hafa staðið yfir frá því í júní á síðasta ári. Flugbrautin hefur verið lengd upp í 1200 metra með öryggissvæðum í fullri breidd. Bundið slitlag hefur einnig verið lag á brautina ásamt flugvélahlaði og bílastæðum. Sett voru upp flugbrautar- og akbrautarljós ásamt aðflugsljósum ásamt leifturljósum. Hæðahindrunarljós verða sett upp næstu dögum sem eru nauðsynleg vegna aðflugs og brottflugs frá flugvellinum. Tvær veðurstöðvar eru á flugvellinum og tengjast þær flugturninum á Þingeyri og Ísafirði
Fréttir Innlent Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Erlent Fleiri fréttir Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Sjá meira