Gini-stuðull vandmeðfarinn 14. ágúst 2006 06:45 Sveinn Agnarsson Sveinn segir að ríki vari sig á því að hafa skattheimtu af fjármagnstekjum ólíka því sem gerist annars staðar. Sú staðreynd að tekjudreifing er að minnka er ekki endilega merki um það að pottur sé brotinn í skattkerfi landsins, segir Sveinn Agnarsson, hagfræðingur hjá Hagfræðistofnun. Hann segir svokallaðan Gini-stuðul, sem notaður er til að bera saman ójöfnuð í tekjum, vandmeðfarinn. „Í sumum tilfellum getur skattkerfið verið byggt upp þannig að það eigi að hafa mikil áhrif á tekjudreifingu en tekjumismunurinn samkvæmt Gini-stuðlinum getur samt verið að aukast,“ segir Sveinn. Hann segir það staðreynd að jaðarskattur á tekjuhæstu einstaklinga landsins hafi hækkað undanfarin ár með afnámi hátekjuskattsins og lækkun skatthlutfalls. „Það er hins vegar ekki svo að eina ástæðan fyrir því að tekjustuðlarnir eru að mæla aukinn ójöfnuð sé að skattkerfið hafi verið að breytast, heldur ekki síður hitt að tekjur manna hafa verið að vaxa svona gríðarlega.“ Sveinn segir að í hinu alþjóðlega umhverfi sé orðið erfitt fyrir ríki að hafa skattheimtu á hreyfanlega skattstofna ólíka því sem gerist annars staðar. Þetta eigi til dæmis við um fjármagnstekjuskatt. Þá skapist sú hætta að skattgreiðendur færi sig til. Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Sú staðreynd að tekjudreifing er að minnka er ekki endilega merki um það að pottur sé brotinn í skattkerfi landsins, segir Sveinn Agnarsson, hagfræðingur hjá Hagfræðistofnun. Hann segir svokallaðan Gini-stuðul, sem notaður er til að bera saman ójöfnuð í tekjum, vandmeðfarinn. „Í sumum tilfellum getur skattkerfið verið byggt upp þannig að það eigi að hafa mikil áhrif á tekjudreifingu en tekjumismunurinn samkvæmt Gini-stuðlinum getur samt verið að aukast,“ segir Sveinn. Hann segir það staðreynd að jaðarskattur á tekjuhæstu einstaklinga landsins hafi hækkað undanfarin ár með afnámi hátekjuskattsins og lækkun skatthlutfalls. „Það er hins vegar ekki svo að eina ástæðan fyrir því að tekjustuðlarnir eru að mæla aukinn ójöfnuð sé að skattkerfið hafi verið að breytast, heldur ekki síður hitt að tekjur manna hafa verið að vaxa svona gríðarlega.“ Sveinn segir að í hinu alþjóðlega umhverfi sé orðið erfitt fyrir ríki að hafa skattheimtu á hreyfanlega skattstofna ólíka því sem gerist annars staðar. Þetta eigi til dæmis við um fjármagnstekjuskatt. Þá skapist sú hætta að skattgreiðendur færi sig til.
Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira