Engan vökva í handfarangri 12. ágúst 2006 08:15 Jóhann R. benediktsson Segir ekki ljóst hversu lengi hert eftirlit með farþegum til Bandaríkjanna muni standa yfir. Á Keflavíkurflugvelli er enn strangt eftirlit með farþegum á leið til Bandaríkjanna. Leitað er í handfarangri allra farþega, en blátt bann við handfarangri er ekki í gildi. Stranglega bannað er að ferðast með vökva í handfarangri á leið til Bandaríkjanna, en enn er heimilt að ferðast með rafeindabúnað til dægrastyttingar. Farþegum gefst kostur á að koma vökva sem þeir kaupa í fríhöfninni með í flugið, með því að afhenda vökvann vopnaleitarmönnum sem koma honum fyrir ásamt almennum farangri í lest flugvélarinnar. Leitin fer fram á sérstöku svæði í suðurhluta flugstöðvarinnar. Þessar ráðstafanir falla ekki inn í venjubundna vinnuferla og því þurfum við að kalla út átján manns aukalega til að koma í veg fyrir tafir, segir Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli. Að sögn Jóhanns er alls óvíst hversu lengi eftirlitið verður með þessum hætti. Fríhöfn á jarðhæð í suðurhluta Leifsstöðvar hefur verið lokað vegna þessa. Þegar fólkið er þangað komið er það búið að fara í síðustu vopnaleitina og því var ákveðið að loka versluninni, segir Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar. Enn eru engar sérstakar öryggisráðstafanir vegna flugs til Englands. Þó skal bent á að farþegar sem millilenda í Bretlandi á leið frá Íslandi geta átt von á því að vera stöðvaðir með handfarangur. Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Á Keflavíkurflugvelli er enn strangt eftirlit með farþegum á leið til Bandaríkjanna. Leitað er í handfarangri allra farþega, en blátt bann við handfarangri er ekki í gildi. Stranglega bannað er að ferðast með vökva í handfarangri á leið til Bandaríkjanna, en enn er heimilt að ferðast með rafeindabúnað til dægrastyttingar. Farþegum gefst kostur á að koma vökva sem þeir kaupa í fríhöfninni með í flugið, með því að afhenda vökvann vopnaleitarmönnum sem koma honum fyrir ásamt almennum farangri í lest flugvélarinnar. Leitin fer fram á sérstöku svæði í suðurhluta flugstöðvarinnar. Þessar ráðstafanir falla ekki inn í venjubundna vinnuferla og því þurfum við að kalla út átján manns aukalega til að koma í veg fyrir tafir, segir Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli. Að sögn Jóhanns er alls óvíst hversu lengi eftirlitið verður með þessum hætti. Fríhöfn á jarðhæð í suðurhluta Leifsstöðvar hefur verið lokað vegna þessa. Þegar fólkið er þangað komið er það búið að fara í síðustu vopnaleitina og því var ákveðið að loka versluninni, segir Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar. Enn eru engar sérstakar öryggisráðstafanir vegna flugs til Englands. Þó skal bent á að farþegar sem millilenda í Bretlandi á leið frá Íslandi geta átt von á því að vera stöðvaðir með handfarangur.
Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira