Gorbachev líkir utanríkisstefnu Bandaríkjanna við alnæmi 13. október 2006 16:53 Gorbachev heilsar Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, borgarstjóra, í Höfða MYND/Baldur Hranfkell Mikael Gorbachev, fyrrverandi forseti Sovétríkjanna gagnrýnir Bandaríkin harkalega í viðtali við þýskt blað, sem birt er í dag. Gorbachev líkir bandarískri utanríkisstefnu við alnæmi, banvænasta sjúkdóm sem geisar á jörðinni. Forsetinn fyrrverandi segir að Bandríkjamönnum hafi ekki tekist að losa sig úr kalda-stríðs hugarfarinu og áhrif þeirra í alþjóðastjórnmálum fari minnkandi, meðan Rússland, Kína, Brasilía, Evrópa, Indland og Japan styrki sig í sessi. Gorbachev nefnir kjarnorkusprengingu Norður-Kóreu, sem dæmi. Aðeins Kína og Rússland séu í stöðu til þess að hafa einhver áhrif þar í landi. Hann segir að Bandaríkjamenn verði að skilja að í framtíðinni verði þeir að vinna með öðrum þjóðum og taka sameiginlegar ákvarðanir í stað þess að gefa skipanir. Forsetinn fyrrverandi sagði að Bandaríkin og önnur vestræn ríki hefðu glutrað niður tækifæri til þess að gera heiminn að betri stað, eftir fall Berlínarmúrsins. Á þeirri stundu hefðu vesturlönd eingöngu hugsað um eigin hag. Þau hefðu haft meiri áhuga á að græða á hnattvæðingunni en að bæta stjórnmálaástandið í heiminum. Fréttir Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Sjá meira
Mikael Gorbachev, fyrrverandi forseti Sovétríkjanna gagnrýnir Bandaríkin harkalega í viðtali við þýskt blað, sem birt er í dag. Gorbachev líkir bandarískri utanríkisstefnu við alnæmi, banvænasta sjúkdóm sem geisar á jörðinni. Forsetinn fyrrverandi segir að Bandríkjamönnum hafi ekki tekist að losa sig úr kalda-stríðs hugarfarinu og áhrif þeirra í alþjóðastjórnmálum fari minnkandi, meðan Rússland, Kína, Brasilía, Evrópa, Indland og Japan styrki sig í sessi. Gorbachev nefnir kjarnorkusprengingu Norður-Kóreu, sem dæmi. Aðeins Kína og Rússland séu í stöðu til þess að hafa einhver áhrif þar í landi. Hann segir að Bandaríkjamenn verði að skilja að í framtíðinni verði þeir að vinna með öðrum þjóðum og taka sameiginlegar ákvarðanir í stað þess að gefa skipanir. Forsetinn fyrrverandi sagði að Bandaríkin og önnur vestræn ríki hefðu glutrað niður tækifæri til þess að gera heiminn að betri stað, eftir fall Berlínarmúrsins. Á þeirri stundu hefðu vesturlönd eingöngu hugsað um eigin hag. Þau hefðu haft meiri áhuga á að græða á hnattvæðingunni en að bæta stjórnmálaástandið í heiminum.
Fréttir Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Sjá meira