Lögregla fann sprengiefni 7. september 2006 06:00 Staðið vörð Lögreglumenn standa vörð við lögreglubíl sem kemur að dómshúsinu í Óðinsvéum með fanga, grunaða um að hafa skipulagt hryðjuverk sem fremja átti í Danmörku. MYND/AP Danska lögreglan fann efni sem nota má til sprengjugerðar í húsleitum sem gerðar voru í Óðinsvéum á þriðjudag og í gær hjá mönnum sem grunaðir eru um undirbúning hryðjuverka í Danmörku. Alls voru níu manns handteknir, en tveimur var fljótlega sleppt. Tveir voru úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald, en fimm mannanna voru úrskurðaðir í varðhald fram á laugardag. Komi leyniþjónustan ekki með frekari sannanir, verður þeim sleppt. Mennirnir tveir í gæsluvarðhaldi geta átt von á að sitja í einangrun í mánuð meðan verið er að rannsaka málið frekar. Báðir ætla þó að áfrýja úrskurðinum, að því er fréttavefum Politiken hefur eftir Erik Terp Jensen, aðstoðarlögregluforingja leyniþjónustunnar. Þar sem málið fer fram fyrir lokuðum dyrum er saksóknurunum óheimilt að tilkynna almenningi hvort einhver mannanna hafi játað sök. Mennirnir eru allir danskir ríkisborgarar á aldrinum 18 til 33 ára. Allir nema einn eru af innflytjendaættum og segir múslimaklerkur í Óðinsvéum þá vera múslima af palestínskum, íröskum og kúrdískum ættum. Auk efna til sprengjugerðar gerði leyniþjónustan upptækar tölvur, síma og geisladiska. Ekki hefur enn komið fram hvert skotmarkið eða -mörkin áttu að vera eða hvenær árásirnar áttu að eiga sér stað. Erlent Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Sjá meira
Danska lögreglan fann efni sem nota má til sprengjugerðar í húsleitum sem gerðar voru í Óðinsvéum á þriðjudag og í gær hjá mönnum sem grunaðir eru um undirbúning hryðjuverka í Danmörku. Alls voru níu manns handteknir, en tveimur var fljótlega sleppt. Tveir voru úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald, en fimm mannanna voru úrskurðaðir í varðhald fram á laugardag. Komi leyniþjónustan ekki með frekari sannanir, verður þeim sleppt. Mennirnir tveir í gæsluvarðhaldi geta átt von á að sitja í einangrun í mánuð meðan verið er að rannsaka málið frekar. Báðir ætla þó að áfrýja úrskurðinum, að því er fréttavefum Politiken hefur eftir Erik Terp Jensen, aðstoðarlögregluforingja leyniþjónustunnar. Þar sem málið fer fram fyrir lokuðum dyrum er saksóknurunum óheimilt að tilkynna almenningi hvort einhver mannanna hafi játað sök. Mennirnir eru allir danskir ríkisborgarar á aldrinum 18 til 33 ára. Allir nema einn eru af innflytjendaættum og segir múslimaklerkur í Óðinsvéum þá vera múslima af palestínskum, íröskum og kúrdískum ættum. Auk efna til sprengjugerðar gerði leyniþjónustan upptækar tölvur, síma og geisladiska. Ekki hefur enn komið fram hvert skotmarkið eða -mörkin áttu að vera eða hvenær árásirnar áttu að eiga sér stað.
Erlent Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Sjá meira