Flugmálastjóri segir ekki rétt að flugumferðastjóri hafi verið neyddur til vinnu 17. ágúst 2006 19:11 Mynd/Heiða Helgadóttir Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri sendi frá sér bréf í dag, til Félags íslenkra flugumferðastjóra, þar sem hann segir rangt að flugumferðastjóri, sem tilkynnt hafði sig veikan, hafi verið neyddur til vinnu. Hann segir engin rök styðja þá fullyrðingu og að engar upplýsingar sem honum hafi borist gefi ástæðu til að ætla að það sé rétt. Bréfið sendir hann sem svar við bréfi Félags íslenskra flugumferðarstjóra, sent 8. ágúst, þar sem haldið er fram að veikur flugumferðarstjóri hafi verið neyddur til vinnu eftir að hafa tilkynnt sig veikann til vinnu. Í bréfinu lýsir Þorgeir atburðum þannig að tveir trúnaðar læknar Flugmálastjórnar hafi komist að þeirri niðurstöðu að maðurinn væri vinnufær og gæti vel sinnt sínu starfi umræddann dag. Því hafi yfirmaður starfsmannsins óskað eftir að hann kæmi til starfa. Þorgeir segir engin fyrirmæli hafa verið gefin og fráleytt að halda því fram að um einhverskonar nauðung hafi verið að ræða. Í bréfi Þorgeirs segir einnig að ekki þurfi að leita samþykkis flugmálastjóra til að framfylgja almennum vinnureglum stofnunarinnar og því hafi engin þörf verið fyrir að leita samþykkis í umræddu tilviki. Flugmálastjóri því ekki gefa út neinar yfirlýsingar varðandi ástand, sem reist er á þeirri tilgátu, sem sett er fram í bréfinu en engin rök eru færð fyrir. Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri sendi frá sér bréf í dag, til Félags íslenkra flugumferðastjóra, þar sem hann segir rangt að flugumferðastjóri, sem tilkynnt hafði sig veikan, hafi verið neyddur til vinnu. Hann segir engin rök styðja þá fullyrðingu og að engar upplýsingar sem honum hafi borist gefi ástæðu til að ætla að það sé rétt. Bréfið sendir hann sem svar við bréfi Félags íslenskra flugumferðarstjóra, sent 8. ágúst, þar sem haldið er fram að veikur flugumferðarstjóri hafi verið neyddur til vinnu eftir að hafa tilkynnt sig veikann til vinnu. Í bréfinu lýsir Þorgeir atburðum þannig að tveir trúnaðar læknar Flugmálastjórnar hafi komist að þeirri niðurstöðu að maðurinn væri vinnufær og gæti vel sinnt sínu starfi umræddann dag. Því hafi yfirmaður starfsmannsins óskað eftir að hann kæmi til starfa. Þorgeir segir engin fyrirmæli hafa verið gefin og fráleytt að halda því fram að um einhverskonar nauðung hafi verið að ræða. Í bréfi Þorgeirs segir einnig að ekki þurfi að leita samþykkis flugmálastjóra til að framfylgja almennum vinnureglum stofnunarinnar og því hafi engin þörf verið fyrir að leita samþykkis í umræddu tilviki. Flugmálastjóri því ekki gefa út neinar yfirlýsingar varðandi ástand, sem reist er á þeirri tilgátu, sem sett er fram í bréfinu en engin rök eru færð fyrir.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent