Skora á Sturlu að beita sér fyrir því að hvalveiðar verði stöðvaðar 26. október 2006 14:24 MYND/Valgarður Hvalaskoðunarsamtök Íslands skora á Sturlu Böðvarsson, samgönguráðherra og ráðherra ferðamála, að hlutast til um að hvalveiðar verði stöðvaðar og málið tekið upp að nýju innan ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum í dag. Þar fordæma samtökin ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila veiðarnar og fara þau fram á að málið verði skoðað út frá heildarhagsmunum þjóðarinnar en ekki út frá ímynduðum hagsmunum útgerðarfyrirtækja eins og það er orðað. Benda þau á að sjávarútvegsráðherra hafi ekki haft samráð við hagsmunaaðila í ferðaþjónustu líkt og eðlilegt hefði verið áður en ákvörðunin var tekin og áhyggjuefni sé að samgönguráðherra hafi ekkert aðhafst til að verja hagsmuni ferðaþjónustunnar annað en að leggja til enn meiri fjárútlát til að kynna og réttlæta hvalveiðistefnu sjávarútvegsráðherra. Þá draga Hvalaskoðunarsamtök Íslands í efa að 44.000 hrefnur sé að finna hér við land og segja að á undanförnum þremur árum hafi æ færri hrefnur sést á sumum hvalaskoðunarsvæðum og gæfum dýrum hafi fækkað. Hrefnuveiðarnar hafi því þegar haft skaðleg áhrif á hvalaskoðun og dregið úr upplifun ferðamanna. Fréttir Hvalveiðar Innlent Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Hvalaskoðunarsamtök Íslands skora á Sturlu Böðvarsson, samgönguráðherra og ráðherra ferðamála, að hlutast til um að hvalveiðar verði stöðvaðar og málið tekið upp að nýju innan ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum í dag. Þar fordæma samtökin ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila veiðarnar og fara þau fram á að málið verði skoðað út frá heildarhagsmunum þjóðarinnar en ekki út frá ímynduðum hagsmunum útgerðarfyrirtækja eins og það er orðað. Benda þau á að sjávarútvegsráðherra hafi ekki haft samráð við hagsmunaaðila í ferðaþjónustu líkt og eðlilegt hefði verið áður en ákvörðunin var tekin og áhyggjuefni sé að samgönguráðherra hafi ekkert aðhafst til að verja hagsmuni ferðaþjónustunnar annað en að leggja til enn meiri fjárútlát til að kynna og réttlæta hvalveiðistefnu sjávarútvegsráðherra. Þá draga Hvalaskoðunarsamtök Íslands í efa að 44.000 hrefnur sé að finna hér við land og segja að á undanförnum þremur árum hafi æ færri hrefnur sést á sumum hvalaskoðunarsvæðum og gæfum dýrum hafi fækkað. Hrefnuveiðarnar hafi því þegar haft skaðleg áhrif á hvalaskoðun og dregið úr upplifun ferðamanna.
Fréttir Hvalveiðar Innlent Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira