Hvetur konur til framboðs 20. september 2006 04:00 Sólveig pétursdóttir Segist aldrei hafa litið svo á að þingmennska væri ævistarf. Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, lætur af þingmennsku í vor. Hún tilkynnti um ákvörðun sína á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í gær. Sólveig sagðist í samtali við Fréttablaðið í gær hafa verið í yfir tuttugu ár í stjórnmálum, fyrst í borgarmálum og svo á þingi, og það væri orðinn góður tími. „Ég hef aldrei litið svo á að þingmennska væri ævistarf og finnst eðlilegt að það verði endurnýjun.“ Sólveig var í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins 1986-1990 og var þá jafnframt varaþingmaður. Hún tók fast sæti á Alþingi 1. febrúar 1991. Sólveig gegndi formennsku í allsherjar- og utanríkismálanefndum þingsins, hún var dóms- og kirkjumálaráðherra 1999-2003 og er nú forseti Alþingis. Hún segist hafa verið heppin að fá að gegna miklum trúnaðarstörfum um ævina og fengið tækifæri til að fylgja pólitískum áherslum sínum eftir. Sólveigu er umhugað um framgang kvenna í stjórnmálum og hvetur konur til að gefa kost á sér í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík. „Ég hef farið í gegnum fimm prófkjör og þó það geti verið harður slagur er þetta lýðræðisleg aðferð. Það virðist stundum erfiðara fyrir konur en karla að koma sér á framfæri en það er engu að kvíða og ég hvet konur til að gefa kost á sér.“ Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, lætur af þingmennsku í vor. Hún tilkynnti um ákvörðun sína á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í gær. Sólveig sagðist í samtali við Fréttablaðið í gær hafa verið í yfir tuttugu ár í stjórnmálum, fyrst í borgarmálum og svo á þingi, og það væri orðinn góður tími. „Ég hef aldrei litið svo á að þingmennska væri ævistarf og finnst eðlilegt að það verði endurnýjun.“ Sólveig var í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins 1986-1990 og var þá jafnframt varaþingmaður. Hún tók fast sæti á Alþingi 1. febrúar 1991. Sólveig gegndi formennsku í allsherjar- og utanríkismálanefndum þingsins, hún var dóms- og kirkjumálaráðherra 1999-2003 og er nú forseti Alþingis. Hún segist hafa verið heppin að fá að gegna miklum trúnaðarstörfum um ævina og fengið tækifæri til að fylgja pólitískum áherslum sínum eftir. Sólveigu er umhugað um framgang kvenna í stjórnmálum og hvetur konur til að gefa kost á sér í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík. „Ég hef farið í gegnum fimm prófkjör og þó það geti verið harður slagur er þetta lýðræðisleg aðferð. Það virðist stundum erfiðara fyrir konur en karla að koma sér á framfæri en það er engu að kvíða og ég hvet konur til að gefa kost á sér.“
Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira