Íslenskir flugvirkjar flytja vegna ótta 15. júlí 2006 08:45 Öngþveiti Fjölmargir reyndu í gær að yfirgefa Líbanon vegna árása Ísraelshers, og myndaðist mikið öngþveiti við landamæri Líbanons og Sýrlands. MYND/AP Flugvirkjarnir sem eru staddir í Beirút á vegum Atlanta þurftu í gærmorgun að færa sig á hótel lengra frá flugvellinum af ótta við árásir Ísraelsmanna á flugvöllinn sem héldu áfram í gær. Aukin harka hefur færst í hernaðaraðgerðir þeirra í suðurhluta Líbanon sem hófust seinasta miðvikudag. Mennirnir, þrír Íslendingar og Belgi, eru í Beirút vegna viðhalds á Airbus-þotu í eigu Atlanta flugfélagsins. Þeir hafa haldið kyrru fyrir á hótelherbergjum síðan árásirnar hófust, en lokað hefur verið fyrir flug og siglingar til og frá Líbanon. Fjöldi Líbana reynir nú að yfirgefa landið og hefur mikil örtröð myndast við landamærin inn í Sýrland, einu færu leiðina út úr landinu. Í gærkvöld höfðu alls 73 Líbanar farist í átökunum, nær allir óbreyttir borgarar, og 12 Ísraelar, þar af fjórir óbreyttir borgarar. Þetta eru hörðustu árásir Ísraelshers gegn Líbanon í 24 ár, en herinn er að reyna að útrýma Hezbollah samtökunum í hefndarskyni, en meðlimir samtakanna tóku tvo ísraelska hermenn höndum fyrr í vikunni. Herinn gerði árásir á höfuðstöðvar samtakanna í gær og í kjölfarið lýsti Hassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah, yfir stríði á hendur ísraelsku þjóðinni. Jafnframt hafa meðlimir Hezbollah neitað að sleppa hermönnunum. Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga sem þurfa að ferðast til Mið-Austurlanda á næstunni um að sýna fyllstu gát og láta vita af ferðum sínum. Erlent Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Fleiri fréttir Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu Sjá meira
Flugvirkjarnir sem eru staddir í Beirút á vegum Atlanta þurftu í gærmorgun að færa sig á hótel lengra frá flugvellinum af ótta við árásir Ísraelsmanna á flugvöllinn sem héldu áfram í gær. Aukin harka hefur færst í hernaðaraðgerðir þeirra í suðurhluta Líbanon sem hófust seinasta miðvikudag. Mennirnir, þrír Íslendingar og Belgi, eru í Beirút vegna viðhalds á Airbus-þotu í eigu Atlanta flugfélagsins. Þeir hafa haldið kyrru fyrir á hótelherbergjum síðan árásirnar hófust, en lokað hefur verið fyrir flug og siglingar til og frá Líbanon. Fjöldi Líbana reynir nú að yfirgefa landið og hefur mikil örtröð myndast við landamærin inn í Sýrland, einu færu leiðina út úr landinu. Í gærkvöld höfðu alls 73 Líbanar farist í átökunum, nær allir óbreyttir borgarar, og 12 Ísraelar, þar af fjórir óbreyttir borgarar. Þetta eru hörðustu árásir Ísraelshers gegn Líbanon í 24 ár, en herinn er að reyna að útrýma Hezbollah samtökunum í hefndarskyni, en meðlimir samtakanna tóku tvo ísraelska hermenn höndum fyrr í vikunni. Herinn gerði árásir á höfuðstöðvar samtakanna í gær og í kjölfarið lýsti Hassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah, yfir stríði á hendur ísraelsku þjóðinni. Jafnframt hafa meðlimir Hezbollah neitað að sleppa hermönnunum. Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga sem þurfa að ferðast til Mið-Austurlanda á næstunni um að sýna fyllstu gát og láta vita af ferðum sínum.
Erlent Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Fleiri fréttir Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu Sjá meira