Þrjár konur á móti níu körlum 7. nóvember 2006 18:42 Karlar eru í efstu sætum á öllum listum Samfylkingarinnar þar sem prófkjör hafa farið fram. Ef sömu úrslit verða í næstu þingkosningum og þeim síðustu fá aðeins þrjár konur þingsæti á móti níu körlum í fjórum af fimm kjördæmum. Eftir að fjögur af fimm prófkjörum Samfylkingarinnar eru aðeins þrjár konur í þingsætum á móti níu körlum sé miðað við síðustu þingkostningar. í Suðurkjördæmi hefur Samfylkingin fjóra þingmenn, þar eru þrír karlar í þremur efstu sætunum og svo er Ragnheiður Hergeirsdóttir í fjórða sætinu. Það sæti verður að teljast baráttusæti en það náðist tæplega í síðustu kosningum. Í Suðvesturkjördæmi eru nú fjórir þingmenn. Eftir prófkjörið er karl í fyrsta sæti, konur í örðu og þriðja sæti og karlar í fjórða og fimmta sæti. Þar verður fimmta sætið að teljast baráttusæti. Í Norðvesturkjördæmi eru tvö þingsæti talin nokkuð örugg og munu tveir karlar verma þau. Í þriðja sætinu er starfandi þingmaður, Anna Kristín Gunnarsdóttir, og er afar ólíklegt að flokkurinn nái að bæta við sig þingsæti í kjördæminu og því fækkar líklega þar um eina konu. Í Norðausturkjördæmi eru tvö þingsæti og munu karlar verða í þeim en svo er Lára Stefánsdóttir í þriðja sætinu og þarf flokkurinn að bæta við sig talsverðu fylgi í kjördæminu eigi hún að komast á þing. Formaður flokksins segir ekki hægt að fella þessi kjördæmi undir sama hatt því útkoman hafi verið góð í Kraganum. Og hún telur konurnar hafa sett markið nógu hátt og aðeins hársbreidd hafi munað að Ragnheiður Hergeirsdóttir hafi náð örðu sæti. Ingibjörg segir gott jafnvægi vera á milli kynja í flokknum og vonar að svo verði áfram. Flokkurinn þurfi að berjast fyrir að koma þeim konum inn sem eru í baráttusætum. Fréttir Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira
Karlar eru í efstu sætum á öllum listum Samfylkingarinnar þar sem prófkjör hafa farið fram. Ef sömu úrslit verða í næstu þingkosningum og þeim síðustu fá aðeins þrjár konur þingsæti á móti níu körlum í fjórum af fimm kjördæmum. Eftir að fjögur af fimm prófkjörum Samfylkingarinnar eru aðeins þrjár konur í þingsætum á móti níu körlum sé miðað við síðustu þingkostningar. í Suðurkjördæmi hefur Samfylkingin fjóra þingmenn, þar eru þrír karlar í þremur efstu sætunum og svo er Ragnheiður Hergeirsdóttir í fjórða sætinu. Það sæti verður að teljast baráttusæti en það náðist tæplega í síðustu kosningum. Í Suðvesturkjördæmi eru nú fjórir þingmenn. Eftir prófkjörið er karl í fyrsta sæti, konur í örðu og þriðja sæti og karlar í fjórða og fimmta sæti. Þar verður fimmta sætið að teljast baráttusæti. Í Norðvesturkjördæmi eru tvö þingsæti talin nokkuð örugg og munu tveir karlar verma þau. Í þriðja sætinu er starfandi þingmaður, Anna Kristín Gunnarsdóttir, og er afar ólíklegt að flokkurinn nái að bæta við sig þingsæti í kjördæminu og því fækkar líklega þar um eina konu. Í Norðausturkjördæmi eru tvö þingsæti og munu karlar verða í þeim en svo er Lára Stefánsdóttir í þriðja sætinu og þarf flokkurinn að bæta við sig talsverðu fylgi í kjördæminu eigi hún að komast á þing. Formaður flokksins segir ekki hægt að fella þessi kjördæmi undir sama hatt því útkoman hafi verið góð í Kraganum. Og hún telur konurnar hafa sett markið nógu hátt og aðeins hársbreidd hafi munað að Ragnheiður Hergeirsdóttir hafi náð örðu sæti. Ingibjörg segir gott jafnvægi vera á milli kynja í flokknum og vonar að svo verði áfram. Flokkurinn þurfi að berjast fyrir að koma þeim konum inn sem eru í baráttusætum.
Fréttir Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira