Dómur styttur vegna ónógra sannana 19. maí 2005 00:01 Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari vildi sýkna þá bræður. MYND/E.Ól Hæstiréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Rúnari Ben Maitsland og tvíburabróður hans, Davíð Ben Maitsland, vegna ónógra sönnunargagna. Þeim er gefið að sök að hafa smyglað til landsins um 30 kílóum af hassi, sem aldrei var lagt hald á. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari vildi sýkna þá bræður. Í héraðsdómi var Rúnar Ben dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir innflutning á fíkniefnunum. Dómur Hæastaréttar hljóðar upp á fjögur og hálft ár. Þá var fangelsisdómur yfir Davíð Ben styttur úr fjóru og hálfu ári í þrjú. Hvorugur sakborninga var viðstaddur dómsuppkvaðningu en Rúnar Ben afplánar enn fimm ára fangelsisdóm vegna stórs fíkniefnamáls sem dæmt var í árið 2003. Dómurinn í dag er einn angi þess máls og tengist þýsk-íslenskum smyglhring. Rúnari Ben er gefið að sök að hafa staðið fyrir innflutningi á 27 kílóum af kannabisefnum frá Þýskalandi í tíu ferðum af flugfarþegum um Keflavíkurflugvöll árið 2002 og af farþega með skipi um Seyðisfjarðarhöfn. Í samráði við Rúnar hafi Davíð Ben svo í sjö skipti tekið við 23 kílóum af efnunum. Efnin hafi svo verið seld, en götuverðmæti þeirra hafi verið um 50 milljónir króna. Bræðurnir neituðu sakargiftum og þar sem aldrei var lagt hald á efnin byggist dómurinn á margvíslegum gögnum sem bentu til sektar tvíburabræðranna, t.d. símhlerunum. Einn dómaranna, Jón Steinar Gunnlaugsson, skilaði sératkvæði í málinu og telur að ákæruvaldið hafi ekki sannað fíkniefnainnflutning bræðranna og ekki heldur að Davíð Ben hafi tekið við efnunum eða að þeir hafi selt þau. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
Hæstiréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Rúnari Ben Maitsland og tvíburabróður hans, Davíð Ben Maitsland, vegna ónógra sönnunargagna. Þeim er gefið að sök að hafa smyglað til landsins um 30 kílóum af hassi, sem aldrei var lagt hald á. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari vildi sýkna þá bræður. Í héraðsdómi var Rúnar Ben dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir innflutning á fíkniefnunum. Dómur Hæastaréttar hljóðar upp á fjögur og hálft ár. Þá var fangelsisdómur yfir Davíð Ben styttur úr fjóru og hálfu ári í þrjú. Hvorugur sakborninga var viðstaddur dómsuppkvaðningu en Rúnar Ben afplánar enn fimm ára fangelsisdóm vegna stórs fíkniefnamáls sem dæmt var í árið 2003. Dómurinn í dag er einn angi þess máls og tengist þýsk-íslenskum smyglhring. Rúnari Ben er gefið að sök að hafa staðið fyrir innflutningi á 27 kílóum af kannabisefnum frá Þýskalandi í tíu ferðum af flugfarþegum um Keflavíkurflugvöll árið 2002 og af farþega með skipi um Seyðisfjarðarhöfn. Í samráði við Rúnar hafi Davíð Ben svo í sjö skipti tekið við 23 kílóum af efnunum. Efnin hafi svo verið seld, en götuverðmæti þeirra hafi verið um 50 milljónir króna. Bræðurnir neituðu sakargiftum og þar sem aldrei var lagt hald á efnin byggist dómurinn á margvíslegum gögnum sem bentu til sektar tvíburabræðranna, t.d. símhlerunum. Einn dómaranna, Jón Steinar Gunnlaugsson, skilaði sératkvæði í málinu og telur að ákæruvaldið hafi ekki sannað fíkniefnainnflutning bræðranna og ekki heldur að Davíð Ben hafi tekið við efnunum eða að þeir hafi selt þau.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira