Dómur styttur vegna ónógra sannana 19. maí 2005 00:01 Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari vildi sýkna þá bræður. MYND/E.Ól Hæstiréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Rúnari Ben Maitsland og tvíburabróður hans, Davíð Ben Maitsland, vegna ónógra sönnunargagna. Þeim er gefið að sök að hafa smyglað til landsins um 30 kílóum af hassi, sem aldrei var lagt hald á. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari vildi sýkna þá bræður. Í héraðsdómi var Rúnar Ben dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir innflutning á fíkniefnunum. Dómur Hæastaréttar hljóðar upp á fjögur og hálft ár. Þá var fangelsisdómur yfir Davíð Ben styttur úr fjóru og hálfu ári í þrjú. Hvorugur sakborninga var viðstaddur dómsuppkvaðningu en Rúnar Ben afplánar enn fimm ára fangelsisdóm vegna stórs fíkniefnamáls sem dæmt var í árið 2003. Dómurinn í dag er einn angi þess máls og tengist þýsk-íslenskum smyglhring. Rúnari Ben er gefið að sök að hafa staðið fyrir innflutningi á 27 kílóum af kannabisefnum frá Þýskalandi í tíu ferðum af flugfarþegum um Keflavíkurflugvöll árið 2002 og af farþega með skipi um Seyðisfjarðarhöfn. Í samráði við Rúnar hafi Davíð Ben svo í sjö skipti tekið við 23 kílóum af efnunum. Efnin hafi svo verið seld, en götuverðmæti þeirra hafi verið um 50 milljónir króna. Bræðurnir neituðu sakargiftum og þar sem aldrei var lagt hald á efnin byggist dómurinn á margvíslegum gögnum sem bentu til sektar tvíburabræðranna, t.d. símhlerunum. Einn dómaranna, Jón Steinar Gunnlaugsson, skilaði sératkvæði í málinu og telur að ákæruvaldið hafi ekki sannað fíkniefnainnflutning bræðranna og ekki heldur að Davíð Ben hafi tekið við efnunum eða að þeir hafi selt þau. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Fleiri fréttir Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Sjá meira
Hæstiréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Rúnari Ben Maitsland og tvíburabróður hans, Davíð Ben Maitsland, vegna ónógra sönnunargagna. Þeim er gefið að sök að hafa smyglað til landsins um 30 kílóum af hassi, sem aldrei var lagt hald á. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari vildi sýkna þá bræður. Í héraðsdómi var Rúnar Ben dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir innflutning á fíkniefnunum. Dómur Hæastaréttar hljóðar upp á fjögur og hálft ár. Þá var fangelsisdómur yfir Davíð Ben styttur úr fjóru og hálfu ári í þrjú. Hvorugur sakborninga var viðstaddur dómsuppkvaðningu en Rúnar Ben afplánar enn fimm ára fangelsisdóm vegna stórs fíkniefnamáls sem dæmt var í árið 2003. Dómurinn í dag er einn angi þess máls og tengist þýsk-íslenskum smyglhring. Rúnari Ben er gefið að sök að hafa staðið fyrir innflutningi á 27 kílóum af kannabisefnum frá Þýskalandi í tíu ferðum af flugfarþegum um Keflavíkurflugvöll árið 2002 og af farþega með skipi um Seyðisfjarðarhöfn. Í samráði við Rúnar hafi Davíð Ben svo í sjö skipti tekið við 23 kílóum af efnunum. Efnin hafi svo verið seld, en götuverðmæti þeirra hafi verið um 50 milljónir króna. Bræðurnir neituðu sakargiftum og þar sem aldrei var lagt hald á efnin byggist dómurinn á margvíslegum gögnum sem bentu til sektar tvíburabræðranna, t.d. símhlerunum. Einn dómaranna, Jón Steinar Gunnlaugsson, skilaði sératkvæði í málinu og telur að ákæruvaldið hafi ekki sannað fíkniefnainnflutning bræðranna og ekki heldur að Davíð Ben hafi tekið við efnunum eða að þeir hafi selt þau.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Fleiri fréttir Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Sjá meira