Sameining allra kristinna manna 20. apríl 2005 00:01 Fyrsta messa Josephs Ratzingers eftir að hann var kjörinn páfi fór fram í morgun. Þar talaði hann m.a. um að reyna að sameina alla kristna menn veraldar. Messan var haldin í Sixtínsku kapellunni í Róm og hana sátu allir kardínálarnir 114 sem í gær kusu Ratzinger til páfadóms. Ratzinger var kjörinn páfi í fjórðu umferð atkvæðagreiðslunnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem nokkrir þýskir kardínálar héldu skömmu eftir að valið á Ratzinger hafði verið gert heyrinkunnugt í gær. Nokkur vafi hafði ríkt um hvort þurft hefði fjórar eða fimm umferðir en þýsku kardínálarnir upplýstu þetta í gær. Þrátt fyrir ströng fyrirmæli um að segja ekki á nokkurn hátt frá páfakjörinu í Sixtínsku kapellunni fullyrtu kardínálarnir þýsku einnig að Ratzinger, eða Benedikt XVI eins og hann kýs að kalla sig, hafi orðið fyrir valinu án nokkurs áróðurs eða sérstakrar baráttu á bak við tjöldin. Kaþólikkar um gjörvalla heimsbyggðina fögnuðu því í gær að tekist hefði að kjósa nýjan páfa á svo skömmum tíma og raun bar vitni og kaþólskir söfnuðir hvaðanæva að sendu í gær hamingjuóskir til Vatíkansins. Þá hafa þjóðarleiðtogar um allan heim sent nýjum páfa óskir um velfarnað í starfi. Umbótasinnaðir kaþólikkar víða að hafa hins vegar látið í ljós óánægju með valið á Ratzinger sem þykir afar íhaldssamur. Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira
Fyrsta messa Josephs Ratzingers eftir að hann var kjörinn páfi fór fram í morgun. Þar talaði hann m.a. um að reyna að sameina alla kristna menn veraldar. Messan var haldin í Sixtínsku kapellunni í Róm og hana sátu allir kardínálarnir 114 sem í gær kusu Ratzinger til páfadóms. Ratzinger var kjörinn páfi í fjórðu umferð atkvæðagreiðslunnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem nokkrir þýskir kardínálar héldu skömmu eftir að valið á Ratzinger hafði verið gert heyrinkunnugt í gær. Nokkur vafi hafði ríkt um hvort þurft hefði fjórar eða fimm umferðir en þýsku kardínálarnir upplýstu þetta í gær. Þrátt fyrir ströng fyrirmæli um að segja ekki á nokkurn hátt frá páfakjörinu í Sixtínsku kapellunni fullyrtu kardínálarnir þýsku einnig að Ratzinger, eða Benedikt XVI eins og hann kýs að kalla sig, hafi orðið fyrir valinu án nokkurs áróðurs eða sérstakrar baráttu á bak við tjöldin. Kaþólikkar um gjörvalla heimsbyggðina fögnuðu því í gær að tekist hefði að kjósa nýjan páfa á svo skömmum tíma og raun bar vitni og kaþólskir söfnuðir hvaðanæva að sendu í gær hamingjuóskir til Vatíkansins. Þá hafa þjóðarleiðtogar um allan heim sent nýjum páfa óskir um velfarnað í starfi. Umbótasinnaðir kaþólikkar víða að hafa hins vegar látið í ljós óánægju með valið á Ratzinger sem þykir afar íhaldssamur.
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira