Innlent

Fjórða sæti í veðbönkum

Ísland er sem stendur í fjórða sæti í enskum veðbönkum sem taka við veðmálum um sigur í Eurovision keppninni. Grikkir tróna þar á toppnum, ungverjar í öðru og Norðmenn í því þriðja á undan Íslandi. Á hæla Íslendinga koma Svisslendingar og þar á eftir Hvít rússneska prinsessan með fulla vasa fjár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×