Erlent

Tveir handteknir í umsátrinu

Breska lögreglan hefur nú handtekið þrjá af fjórum mönnum sem lýst var eftir vegna misheppnaðra sprengjuárása í Lundúnum þann 21. júlí. Tveir þeirra voru handteknir í dag eftir vopnað umsátur lögreglunnar um hús í vesturhluta borgarinnar. Verulegur skriður virðist vera kominn á rannsókn lögreglunnar því hver maðurinn af öðrum hefur verið handtekinn undanfarna daga. Einn þeirra er talinn eiga aðild að fyrri sprengjutilræðunum í Lundúnum þar sem fimmtíu og tveir létu lífið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×