Segjast vera á slóð kortasvikara 21. júní 2005 00:01 Sérfræðingar í tölvuglæpum telja sig komna á slóð tölvusvikaranna sem náðu upplýsingum af um fjörutíu milljónum krítarkorta nýverið, þar á meðal af um 140 íslenskum kortum að því talið er. Enginn veit með vissu hversu miklum upplýsingum var stolið, en svörin gæti verið að finna á Netinu. Tungumálið er rússneska, þrjótarnir gæta síðanna afar vel en tölvufyrirtæki sem sérhæfa sig í eins konar svikavakt telja sig komin á slóðina. John Watters hjá fyrirtækinu Defense segir að menn þar hafi orðið varir við miklar umræður um stuldinn á rússneskum spjallrásum þar sem honum hafi verið lýst sem miklum sigri fyrir rafeindaglæpahópa. Talið er að upplýsingar af kortunum hafi þegar verið seldar á svörtum markaði og þau viðskipti gefa ágætlega af sér fyrir þrjótana. Svartmarkaðsvirði upplýsinga af almennu korti er um 300 íslenskar krónur, gullkortin kosta meira og svo má margfalda það með þeim milljónum korta sem þrjótarnir hafa komið verð. Allt frá Rússlandi til Brasilíu hafa þeir reynt að selja sem mest á sem skemmstum tíma, því þegar upp kemst um þjófnaðinn eru upplýsingarnar ekki auðseljanlegar. Mark Rasch, sérfræðingur í tölvuglæpum, segir að í gamla daga hafi tölvuþrjótar brotist inn og stolið krítarkortanúmeri til þess að kaupa sér nýtt sjónvarp. Það hafi hins vegar komist alltof auðveldlega upp um þá og þeir hafi því brugðið á það ráð að stela upplýsingum og selja þær þriðja aðila sem síðan noti þær. Þetta er því nokkurs konar kapphlaup milli krítarkortafyritækja og tölvuþrjóta og nú eru vonir bundnar við að krítarkort með örgjörva í stað töluvurandar muni gera þrjótunum erfiðara fyrir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Sérfræðingar í tölvuglæpum telja sig komna á slóð tölvusvikaranna sem náðu upplýsingum af um fjörutíu milljónum krítarkorta nýverið, þar á meðal af um 140 íslenskum kortum að því talið er. Enginn veit með vissu hversu miklum upplýsingum var stolið, en svörin gæti verið að finna á Netinu. Tungumálið er rússneska, þrjótarnir gæta síðanna afar vel en tölvufyrirtæki sem sérhæfa sig í eins konar svikavakt telja sig komin á slóðina. John Watters hjá fyrirtækinu Defense segir að menn þar hafi orðið varir við miklar umræður um stuldinn á rússneskum spjallrásum þar sem honum hafi verið lýst sem miklum sigri fyrir rafeindaglæpahópa. Talið er að upplýsingar af kortunum hafi þegar verið seldar á svörtum markaði og þau viðskipti gefa ágætlega af sér fyrir þrjótana. Svartmarkaðsvirði upplýsinga af almennu korti er um 300 íslenskar krónur, gullkortin kosta meira og svo má margfalda það með þeim milljónum korta sem þrjótarnir hafa komið verð. Allt frá Rússlandi til Brasilíu hafa þeir reynt að selja sem mest á sem skemmstum tíma, því þegar upp kemst um þjófnaðinn eru upplýsingarnar ekki auðseljanlegar. Mark Rasch, sérfræðingur í tölvuglæpum, segir að í gamla daga hafi tölvuþrjótar brotist inn og stolið krítarkortanúmeri til þess að kaupa sér nýtt sjónvarp. Það hafi hins vegar komist alltof auðveldlega upp um þá og þeir hafi því brugðið á það ráð að stela upplýsingum og selja þær þriðja aðila sem síðan noti þær. Þetta er því nokkurs konar kapphlaup milli krítarkortafyritækja og tölvuþrjóta og nú eru vonir bundnar við að krítarkort með örgjörva í stað töluvurandar muni gera þrjótunum erfiðara fyrir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent