Segjast vera á slóð kortasvikara 21. júní 2005 00:01 Sérfræðingar í tölvuglæpum telja sig komna á slóð tölvusvikaranna sem náðu upplýsingum af um fjörutíu milljónum krítarkorta nýverið, þar á meðal af um 140 íslenskum kortum að því talið er. Enginn veit með vissu hversu miklum upplýsingum var stolið, en svörin gæti verið að finna á Netinu. Tungumálið er rússneska, þrjótarnir gæta síðanna afar vel en tölvufyrirtæki sem sérhæfa sig í eins konar svikavakt telja sig komin á slóðina. John Watters hjá fyrirtækinu Defense segir að menn þar hafi orðið varir við miklar umræður um stuldinn á rússneskum spjallrásum þar sem honum hafi verið lýst sem miklum sigri fyrir rafeindaglæpahópa. Talið er að upplýsingar af kortunum hafi þegar verið seldar á svörtum markaði og þau viðskipti gefa ágætlega af sér fyrir þrjótana. Svartmarkaðsvirði upplýsinga af almennu korti er um 300 íslenskar krónur, gullkortin kosta meira og svo má margfalda það með þeim milljónum korta sem þrjótarnir hafa komið verð. Allt frá Rússlandi til Brasilíu hafa þeir reynt að selja sem mest á sem skemmstum tíma, því þegar upp kemst um þjófnaðinn eru upplýsingarnar ekki auðseljanlegar. Mark Rasch, sérfræðingur í tölvuglæpum, segir að í gamla daga hafi tölvuþrjótar brotist inn og stolið krítarkortanúmeri til þess að kaupa sér nýtt sjónvarp. Það hafi hins vegar komist alltof auðveldlega upp um þá og þeir hafi því brugðið á það ráð að stela upplýsingum og selja þær þriðja aðila sem síðan noti þær. Þetta er því nokkurs konar kapphlaup milli krítarkortafyritækja og tölvuþrjóta og nú eru vonir bundnar við að krítarkort með örgjörva í stað töluvurandar muni gera þrjótunum erfiðara fyrir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Sérfræðingar í tölvuglæpum telja sig komna á slóð tölvusvikaranna sem náðu upplýsingum af um fjörutíu milljónum krítarkorta nýverið, þar á meðal af um 140 íslenskum kortum að því talið er. Enginn veit með vissu hversu miklum upplýsingum var stolið, en svörin gæti verið að finna á Netinu. Tungumálið er rússneska, þrjótarnir gæta síðanna afar vel en tölvufyrirtæki sem sérhæfa sig í eins konar svikavakt telja sig komin á slóðina. John Watters hjá fyrirtækinu Defense segir að menn þar hafi orðið varir við miklar umræður um stuldinn á rússneskum spjallrásum þar sem honum hafi verið lýst sem miklum sigri fyrir rafeindaglæpahópa. Talið er að upplýsingar af kortunum hafi þegar verið seldar á svörtum markaði og þau viðskipti gefa ágætlega af sér fyrir þrjótana. Svartmarkaðsvirði upplýsinga af almennu korti er um 300 íslenskar krónur, gullkortin kosta meira og svo má margfalda það með þeim milljónum korta sem þrjótarnir hafa komið verð. Allt frá Rússlandi til Brasilíu hafa þeir reynt að selja sem mest á sem skemmstum tíma, því þegar upp kemst um þjófnaðinn eru upplýsingarnar ekki auðseljanlegar. Mark Rasch, sérfræðingur í tölvuglæpum, segir að í gamla daga hafi tölvuþrjótar brotist inn og stolið krítarkortanúmeri til þess að kaupa sér nýtt sjónvarp. Það hafi hins vegar komist alltof auðveldlega upp um þá og þeir hafi því brugðið á það ráð að stela upplýsingum og selja þær þriðja aðila sem síðan noti þær. Þetta er því nokkurs konar kapphlaup milli krítarkortafyritækja og tölvuþrjóta og nú eru vonir bundnar við að krítarkort með örgjörva í stað töluvurandar muni gera þrjótunum erfiðara fyrir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira