Gerendur fari út í fíkniefnaneyslu 21. apríl 2005 00:01 Ef enginn stöðvar í tæka tíð þá sem leggja aðra í einelti er mikil hætta á að þeir leiðist út í fíkniefnaneyslu og afbrot síðar á ævinni. Nýjar rannsóknir leiða þetta í ljós. Niðurstöður fyrstu könnunar á einelti sem gerð var í 30 grunnskólum víðs vegar um landið í samræmi við svokallaða Olweusar-áætlun gegn einelti liggja nú fyrir. Rúmlega sex þúsund krakkar frá 4. upp í 10. bekk svöruðu, eða um 95 prósent. Í ljós kom að tæplega 9 prósent stúlkna í 4.-7. bekk höfðu orðið fyri einelti og tíundi hver strákur í sama aldurshópi. Þá höfðu 4 prósent stúlkna í 8.-10 bekk þurft að þola einelti á móti rúmlega fimm prósentum drengja í sama flokki. Athygli vekur að minna einelti mælist nú en í rannsókn fyrir þremur árum og segir Þorlákur H. Helgason, verkefnisstjóri Olweusar-áætlunarinnar hér á landi, ljóst að viðhorfið hafi breyst til hins betra. Hann telur brýnt að foreldrar og skólar láti þessi mál til sín taka, því það geti haft alvarlegar afleiðingar síðar. Hann bendir foreldrum á að ef ekki sé tekið á einelti og viðurkennt að eitthvað sé að hjá barninu geti það lent sem gerandi á glapstigum. Það sé margfalt hærri tíðni hjá gerendum sem látnir séu óáreittir. Þeir hætti hætti ekki þótt þeir ljúki skóla heldur hljóti að kaupa sér áfram vináttu og beita ofbeldi úti í þjóðfélaginu og verði á endanum glæpamenn. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Ef enginn stöðvar í tæka tíð þá sem leggja aðra í einelti er mikil hætta á að þeir leiðist út í fíkniefnaneyslu og afbrot síðar á ævinni. Nýjar rannsóknir leiða þetta í ljós. Niðurstöður fyrstu könnunar á einelti sem gerð var í 30 grunnskólum víðs vegar um landið í samræmi við svokallaða Olweusar-áætlun gegn einelti liggja nú fyrir. Rúmlega sex þúsund krakkar frá 4. upp í 10. bekk svöruðu, eða um 95 prósent. Í ljós kom að tæplega 9 prósent stúlkna í 4.-7. bekk höfðu orðið fyri einelti og tíundi hver strákur í sama aldurshópi. Þá höfðu 4 prósent stúlkna í 8.-10 bekk þurft að þola einelti á móti rúmlega fimm prósentum drengja í sama flokki. Athygli vekur að minna einelti mælist nú en í rannsókn fyrir þremur árum og segir Þorlákur H. Helgason, verkefnisstjóri Olweusar-áætlunarinnar hér á landi, ljóst að viðhorfið hafi breyst til hins betra. Hann telur brýnt að foreldrar og skólar láti þessi mál til sín taka, því það geti haft alvarlegar afleiðingar síðar. Hann bendir foreldrum á að ef ekki sé tekið á einelti og viðurkennt að eitthvað sé að hjá barninu geti það lent sem gerandi á glapstigum. Það sé margfalt hærri tíðni hjá gerendum sem látnir séu óáreittir. Þeir hætti hætti ekki þótt þeir ljúki skóla heldur hljóti að kaupa sér áfram vináttu og beita ofbeldi úti í þjóðfélaginu og verði á endanum glæpamenn.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira