Lögreglumenn búi við óvissu 2. apríl 2005 00:01 Lögreglumenn búa við algera óvissu um hvernig þeim beri að haga störfum sínum eftir að lögreglumaður var dæmdur fyrir að hafa ekið í veg fyrir ökumann bifhjóls til að stöðva hann. Þetta segir framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna. Lögreglumaðurinn var dæmdur til sektar og skaðabótagreiðslna í fyrradag fyrir að hafa ekið í veg fyrir ökumanns bifhjóls með þeim afleiðingum að bifhjólamaðurinn kastaðist í götuna og slasaðist. Dómurinn segir lögregluþjóninn hafa sýnt af sér stórkostlegt gáleysi en Páll E. Winkler, framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna, segir niðurstöðuna ekki í samræmi við málavöxtu. Landssambandið telji að niðurstaða dómsins hafi verulega mikil áhrif á réttarstöðu lögreglumanna og sé á því að lögreglumaðurinn hafi í þessu tilviki hagað störfum sínum algerlega í samræmi við verklag sem tíðkast hafi hingað til. Dóminum var áfrýjað samdægurs til Hæstaréttar en á heimasíðu Landssambands lögreglumanna eru lögreglumenn í tilefni þessa dóms hvattir til að sýna sérstaka gát við vinnu sína á meðan alger óvissa ríki í þessum efnum. Páll segir að meiningin með þessum skilaboðum sé einföld. Verði þessi niðurstaða endanleg sé ljóst að lögreglumenn búi við algjöra óvissu um það hvernig þeir eigi að haga störfum sínum þegar ökumaður bifhjóls eða annars ökutækis sinnir ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Lögreglumenn viti hreinlega ekki hvar mörkin liggi, þeir hafi talið sig vitað það en niðurstaða dómsins sé önnur og þar af leiðandi séu lögreglumenn beðnir um að fara varlega. Aðspurður hvort landssambandið sé sannfært um að umræddur lögreglumaður hafi starfað innan þeirra starfsregnla sem honum séu settar játar Páll því. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Sjá meira
Lögreglumenn búa við algera óvissu um hvernig þeim beri að haga störfum sínum eftir að lögreglumaður var dæmdur fyrir að hafa ekið í veg fyrir ökumann bifhjóls til að stöðva hann. Þetta segir framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna. Lögreglumaðurinn var dæmdur til sektar og skaðabótagreiðslna í fyrradag fyrir að hafa ekið í veg fyrir ökumanns bifhjóls með þeim afleiðingum að bifhjólamaðurinn kastaðist í götuna og slasaðist. Dómurinn segir lögregluþjóninn hafa sýnt af sér stórkostlegt gáleysi en Páll E. Winkler, framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna, segir niðurstöðuna ekki í samræmi við málavöxtu. Landssambandið telji að niðurstaða dómsins hafi verulega mikil áhrif á réttarstöðu lögreglumanna og sé á því að lögreglumaðurinn hafi í þessu tilviki hagað störfum sínum algerlega í samræmi við verklag sem tíðkast hafi hingað til. Dóminum var áfrýjað samdægurs til Hæstaréttar en á heimasíðu Landssambands lögreglumanna eru lögreglumenn í tilefni þessa dóms hvattir til að sýna sérstaka gát við vinnu sína á meðan alger óvissa ríki í þessum efnum. Páll segir að meiningin með þessum skilaboðum sé einföld. Verði þessi niðurstaða endanleg sé ljóst að lögreglumenn búi við algjöra óvissu um það hvernig þeir eigi að haga störfum sínum þegar ökumaður bifhjóls eða annars ökutækis sinnir ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Lögreglumenn viti hreinlega ekki hvar mörkin liggi, þeir hafi talið sig vitað það en niðurstaða dómsins sé önnur og þar af leiðandi séu lögreglumenn beðnir um að fara varlega. Aðspurður hvort landssambandið sé sannfært um að umræddur lögreglumaður hafi starfað innan þeirra starfsregnla sem honum séu settar játar Páll því.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Sjá meira