Lögreglumenn búi við óvissu 2. apríl 2005 00:01 Lögreglumenn búa við algera óvissu um hvernig þeim beri að haga störfum sínum eftir að lögreglumaður var dæmdur fyrir að hafa ekið í veg fyrir ökumann bifhjóls til að stöðva hann. Þetta segir framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna. Lögreglumaðurinn var dæmdur til sektar og skaðabótagreiðslna í fyrradag fyrir að hafa ekið í veg fyrir ökumanns bifhjóls með þeim afleiðingum að bifhjólamaðurinn kastaðist í götuna og slasaðist. Dómurinn segir lögregluþjóninn hafa sýnt af sér stórkostlegt gáleysi en Páll E. Winkler, framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna, segir niðurstöðuna ekki í samræmi við málavöxtu. Landssambandið telji að niðurstaða dómsins hafi verulega mikil áhrif á réttarstöðu lögreglumanna og sé á því að lögreglumaðurinn hafi í þessu tilviki hagað störfum sínum algerlega í samræmi við verklag sem tíðkast hafi hingað til. Dóminum var áfrýjað samdægurs til Hæstaréttar en á heimasíðu Landssambands lögreglumanna eru lögreglumenn í tilefni þessa dóms hvattir til að sýna sérstaka gát við vinnu sína á meðan alger óvissa ríki í þessum efnum. Páll segir að meiningin með þessum skilaboðum sé einföld. Verði þessi niðurstaða endanleg sé ljóst að lögreglumenn búi við algjöra óvissu um það hvernig þeir eigi að haga störfum sínum þegar ökumaður bifhjóls eða annars ökutækis sinnir ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Lögreglumenn viti hreinlega ekki hvar mörkin liggi, þeir hafi talið sig vitað það en niðurstaða dómsins sé önnur og þar af leiðandi séu lögreglumenn beðnir um að fara varlega. Aðspurður hvort landssambandið sé sannfært um að umræddur lögreglumaður hafi starfað innan þeirra starfsregnla sem honum séu settar játar Páll því. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Sjá meira
Lögreglumenn búa við algera óvissu um hvernig þeim beri að haga störfum sínum eftir að lögreglumaður var dæmdur fyrir að hafa ekið í veg fyrir ökumann bifhjóls til að stöðva hann. Þetta segir framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna. Lögreglumaðurinn var dæmdur til sektar og skaðabótagreiðslna í fyrradag fyrir að hafa ekið í veg fyrir ökumanns bifhjóls með þeim afleiðingum að bifhjólamaðurinn kastaðist í götuna og slasaðist. Dómurinn segir lögregluþjóninn hafa sýnt af sér stórkostlegt gáleysi en Páll E. Winkler, framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna, segir niðurstöðuna ekki í samræmi við málavöxtu. Landssambandið telji að niðurstaða dómsins hafi verulega mikil áhrif á réttarstöðu lögreglumanna og sé á því að lögreglumaðurinn hafi í þessu tilviki hagað störfum sínum algerlega í samræmi við verklag sem tíðkast hafi hingað til. Dóminum var áfrýjað samdægurs til Hæstaréttar en á heimasíðu Landssambands lögreglumanna eru lögreglumenn í tilefni þessa dóms hvattir til að sýna sérstaka gát við vinnu sína á meðan alger óvissa ríki í þessum efnum. Páll segir að meiningin með þessum skilaboðum sé einföld. Verði þessi niðurstaða endanleg sé ljóst að lögreglumenn búi við algjöra óvissu um það hvernig þeir eigi að haga störfum sínum þegar ökumaður bifhjóls eða annars ökutækis sinnir ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Lögreglumenn viti hreinlega ekki hvar mörkin liggi, þeir hafi talið sig vitað það en niðurstaða dómsins sé önnur og þar af leiðandi séu lögreglumenn beðnir um að fara varlega. Aðspurður hvort landssambandið sé sannfært um að umræddur lögreglumaður hafi starfað innan þeirra starfsregnla sem honum séu settar játar Páll því.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Sjá meira