Sagði Hákon ekki hafa sýnt iðrun 4. mars 2005 00:01 Vitnaleiðslur standa yfir í réttarhöldunum yfir Hákoni Eydal vegna morðsins á Sri Ramawhati í fyrrasumar. Fimm vitni komu fyrir dóminn, þar á meðal geðlæknir sem fullyrti að Hákon hefði enga iðrun sýnt eftir verknaðinn og að honum hefði ekki létt eftir að hafa viðurkennt hann. Fyrstur kom fyrir dóminn lögreglumaður sem rannsakaði blóðferla í húsinu þar sem Sri Rahmawati var ráðinn bani. Hann sagði greinilegt að Sri hefði fengið þrjú til fimm högg eftir að hún féll í gólfið og að höggin hefðu verið kraftmikil. Næstur kom fyrir dóminn faðir Hákonar en hann hefur samkvæmt lögum rétt til þess að sleppa því að svara spurningum og kaus að nýta sér þann rétt. Þá kom fyrir dóminn kona sem er nágranni Hákonar. Hún var úti að ganga með hundinn sinn í hádeginu sunnudaginn 4. júlí og bar fyrir dómi að hafa séð Hákon ganga út úr húsinu með risastóran poka á öxlinni og að þar hefði hún séð móta fyrir fótlegg og rasskinn og sagðist hún þegar hafa gert sér grein fyrir því að hún hefði orðið vitni að einhverju misjöfnu. Þá kom réttarmeinarfræðingur fyrir réttinn og staðhæfði út frá áverkum að Sri Rahmawati hefði borið vinstri hönd fyrir höfuð sér en Hákon sagði í morgun það hefði hún ekki gert. Fimmta vitnið var geðlæknir sem rannsakaði Hákon. Aðalniðurstaða hans var sú að Hákon væri sakhæfur en að hann hefði ákveðna persónuleikabresti sem hann ætti sjálfur erfitt með að sjá. Hann fullyrti að hann merkti enga iðrun hjá Hákoni og að honum hefði ekki verið létt eftir að hann viðurkenndi verknaðinn. Ákærandi og verjandi flytja nú mál sitt en málið verður síðan lagt í dóm. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Vitnaleiðslur standa yfir í réttarhöldunum yfir Hákoni Eydal vegna morðsins á Sri Ramawhati í fyrrasumar. Fimm vitni komu fyrir dóminn, þar á meðal geðlæknir sem fullyrti að Hákon hefði enga iðrun sýnt eftir verknaðinn og að honum hefði ekki létt eftir að hafa viðurkennt hann. Fyrstur kom fyrir dóminn lögreglumaður sem rannsakaði blóðferla í húsinu þar sem Sri Rahmawati var ráðinn bani. Hann sagði greinilegt að Sri hefði fengið þrjú til fimm högg eftir að hún féll í gólfið og að höggin hefðu verið kraftmikil. Næstur kom fyrir dóminn faðir Hákonar en hann hefur samkvæmt lögum rétt til þess að sleppa því að svara spurningum og kaus að nýta sér þann rétt. Þá kom fyrir dóminn kona sem er nágranni Hákonar. Hún var úti að ganga með hundinn sinn í hádeginu sunnudaginn 4. júlí og bar fyrir dómi að hafa séð Hákon ganga út úr húsinu með risastóran poka á öxlinni og að þar hefði hún séð móta fyrir fótlegg og rasskinn og sagðist hún þegar hafa gert sér grein fyrir því að hún hefði orðið vitni að einhverju misjöfnu. Þá kom réttarmeinarfræðingur fyrir réttinn og staðhæfði út frá áverkum að Sri Rahmawati hefði borið vinstri hönd fyrir höfuð sér en Hákon sagði í morgun það hefði hún ekki gert. Fimmta vitnið var geðlæknir sem rannsakaði Hákon. Aðalniðurstaða hans var sú að Hákon væri sakhæfur en að hann hefði ákveðna persónuleikabresti sem hann ætti sjálfur erfitt með að sjá. Hann fullyrti að hann merkti enga iðrun hjá Hákoni og að honum hefði ekki verið létt eftir að hann viðurkenndi verknaðinn. Ákærandi og verjandi flytja nú mál sitt en málið verður síðan lagt í dóm.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira