Óska hjálpar íslensku lögreglunnar 21. janúar 2005 00:01 Grunur leikur á að fleiri Íslendingar en þeir tveir sem nú sitja í gæsluvarðhaldi í Þýskalandi tengist fíkniefnamáli sem kom upp eftir leit í Hauki ÍS þann sjötta janúar síðastliðinn. Þá fundust þrjú og hálft kíló af kókaíni og annað eins af hassi í klefa tveggja skipverjanna. Beiðni um hjálp íslensku lögreglunnar við rannsókn málsins er kominn af stað í þýska kerfinu. 51 árs og 38 ára Íslendingar hafa verið í haldi lögreglunnar í Þýskalandi síðan leitin í skipinu var gerð en þeir voru úrskurðaðir í sex mánaða gæsluvarðhald. Dütsch segist ekkert geta sagt til um hvenær rannsókn málsins ljúki og því ekki hvenær það fari fyrir þarlendra dómstóla. Rannsaka þurfi málið bæði í Þýskalandi og á Íslandi. Hann segir grun leika á að fleiri menn en þeir, sem voru með fíkniefnin og nú eru í haldi, hafi komið að innflutningi eða fjármögnun fíkniefnanna. Efnin séu dýr en söluverðmæti þeirra á Íslandi margfalt meira. Aðrir en Íslendingarnir tveir hafa ekki verið handteknir vegna málsins. Þær upplýsingar fengust frá dómsmálaráðuneytinu að beiðni um hjálp íslenskra lögregluyfirvalda hefðu ekki borist ráðuneytinu. Dütsch segir beiðnina fara frá þýsku lögreglunni til ríkissaksóknarans þaðan í viðkomandi ráðuneyti sem sendir beiðnina til Íslands. En svokallaðar réttarbeiðnir, þar sem erlend ríki óska aðstoðar íslenska ríkisins við rannsókn mála, fara í gegnum dómsmálaráðuneytið. Með réttarbeiðni fer af stað lögreglurannsókn. Fram að þessu hefur þýska lögreglan verið í óformlegu sambandi við fíkniefnadeildina í Reykjavík. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Sjá meira
Grunur leikur á að fleiri Íslendingar en þeir tveir sem nú sitja í gæsluvarðhaldi í Þýskalandi tengist fíkniefnamáli sem kom upp eftir leit í Hauki ÍS þann sjötta janúar síðastliðinn. Þá fundust þrjú og hálft kíló af kókaíni og annað eins af hassi í klefa tveggja skipverjanna. Beiðni um hjálp íslensku lögreglunnar við rannsókn málsins er kominn af stað í þýska kerfinu. 51 árs og 38 ára Íslendingar hafa verið í haldi lögreglunnar í Þýskalandi síðan leitin í skipinu var gerð en þeir voru úrskurðaðir í sex mánaða gæsluvarðhald. Dütsch segist ekkert geta sagt til um hvenær rannsókn málsins ljúki og því ekki hvenær það fari fyrir þarlendra dómstóla. Rannsaka þurfi málið bæði í Þýskalandi og á Íslandi. Hann segir grun leika á að fleiri menn en þeir, sem voru með fíkniefnin og nú eru í haldi, hafi komið að innflutningi eða fjármögnun fíkniefnanna. Efnin séu dýr en söluverðmæti þeirra á Íslandi margfalt meira. Aðrir en Íslendingarnir tveir hafa ekki verið handteknir vegna málsins. Þær upplýsingar fengust frá dómsmálaráðuneytinu að beiðni um hjálp íslenskra lögregluyfirvalda hefðu ekki borist ráðuneytinu. Dütsch segir beiðnina fara frá þýsku lögreglunni til ríkissaksóknarans þaðan í viðkomandi ráðuneyti sem sendir beiðnina til Íslands. En svokallaðar réttarbeiðnir, þar sem erlend ríki óska aðstoðar íslenska ríkisins við rannsókn mála, fara í gegnum dómsmálaráðuneytið. Með réttarbeiðni fer af stað lögreglurannsókn. Fram að þessu hefur þýska lögreglan verið í óformlegu sambandi við fíkniefnadeildina í Reykjavík.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Sjá meira