Innlent

Mörg hús tóm í nótt

138 manns höfðu ekki fengið að fara til síns heim í gær vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum. 92 á Bolungarvík og en þar þurftu þeir fyrstu að yfirgefa hús sín á sunnudag. Í umdæmi lögreglunnar á Ísafirði höfðu alls 46 þurft að rýma hús sín, flestir í Hnífsdal eða 35 manns. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Ísafirði þótti ekki hægt að treysta veðurspánni fullkomlega og því hafi fólkið ekki fengið að fara til síns heima. Strax nú í morgunsárið verður athugað hvort óhætt verði að aflétta hættuástandinu.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×