Konur aftur inn á heimilin? 2. janúar 2005 00:01 Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður spyr hvort ráðamenn þjóðarinnar vilji að konur fari aftur inn á heimilin til að hugsa um börnin. Bæði forsætisráðherra og biskup hafa lýst því yfir við þessi áramót að gömul og gróin fjölskyldugildi séu á undanhaldi með óæskilegum afleiðingum. Halldór Ásgrímsson spurði í áramótaávarpi sínu hvort ástæða væri til að sjá fjölskyldugerð fyrri tíma í hillingum? Hvort stórfjölskyldan hefði gefið um of eftir. Hann hefur ákveðið að setja af stað vinnu við að meta stöðu íslensku fjölskyldunnar. Í sama streng tók Karl Sigurbjörnsson biskup í nýársávarpi sínu í gær og sagði að aldrei fyrr hefðu jafn mörg börn verið yfirgefin og á þessum velmegunardögum. Guðrún Ögmundsdóttir segir að það glitti í íhaldssama bandaríska fjölskyldustefnu. Spurning sé hvort undirliggjandi sé að konur eigi hreinlega að fara aftur inn á heimilin og hætta að mennta sig. Hún segir alveg vitað hvað þurfi að laga í landinu varðandi fjölskylduna og þá sé spurning hvort ekki eigi að fara evrópsku leiðina, með styttingu vinnuvikunnar og fleiri slík úrræði, í srað þeirrar bandarísku þar sem konur fari heim að námi loknu. Guðrún segir að þessi málfutningur sé fyrst og fremst til þess fallin að ala á samviskubiti foreldra. Það sé verið að segja einstæðum mæðrum og fólki sem þurfi að vinna mikið til að ná endum saman að það fari betur á því að annast börnin sín. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður spyr hvort ráðamenn þjóðarinnar vilji að konur fari aftur inn á heimilin til að hugsa um börnin. Bæði forsætisráðherra og biskup hafa lýst því yfir við þessi áramót að gömul og gróin fjölskyldugildi séu á undanhaldi með óæskilegum afleiðingum. Halldór Ásgrímsson spurði í áramótaávarpi sínu hvort ástæða væri til að sjá fjölskyldugerð fyrri tíma í hillingum? Hvort stórfjölskyldan hefði gefið um of eftir. Hann hefur ákveðið að setja af stað vinnu við að meta stöðu íslensku fjölskyldunnar. Í sama streng tók Karl Sigurbjörnsson biskup í nýársávarpi sínu í gær og sagði að aldrei fyrr hefðu jafn mörg börn verið yfirgefin og á þessum velmegunardögum. Guðrún Ögmundsdóttir segir að það glitti í íhaldssama bandaríska fjölskyldustefnu. Spurning sé hvort undirliggjandi sé að konur eigi hreinlega að fara aftur inn á heimilin og hætta að mennta sig. Hún segir alveg vitað hvað þurfi að laga í landinu varðandi fjölskylduna og þá sé spurning hvort ekki eigi að fara evrópsku leiðina, með styttingu vinnuvikunnar og fleiri slík úrræði, í srað þeirrar bandarísku þar sem konur fari heim að námi loknu. Guðrún segir að þessi málfutningur sé fyrst og fremst til þess fallin að ala á samviskubiti foreldra. Það sé verið að segja einstæðum mæðrum og fólki sem þurfi að vinna mikið til að ná endum saman að það fari betur á því að annast börnin sín.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira